Stjórnun fiskveiđa hér á landi á sér engin fordćmi í víđri veröld.

Línu og handfćrabátur á ólöglegum fiskveiđum á skyndilokunarsvćđi, .........

Vita menn ađ lína og handfćri munu aldrei ógna fiskistofnum sjávar ?

Stjórnun fiskveiđa og umbreyting á ţví hinu sama kerfi sem ríkt hefur hér er stćrsta máliđ til framtíđar fyrir íslenzka ţjóđ.

kv.Guđrún María.


mbl.is Stađinn ađ ólöglegum veiđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Guđrún ,ţakka ţér fyrir ţessar upplýsingar,ég skakkađi í nokkur sumur,til ađ birja međ sáu veđur og vindar um stjórnunina, en svo tóku L,Í,Ú og Artúr Bogason viđ,en ţeim var hćtt ađ lítast á blikuna og sáu ađ handfćra veiđar voru ađ ganga frá öllu lífríkinu í sjónum.í restina mátti skaka í 18 daga.síđan voru ţćr í reind bannađar.Mér léttir mikiđ viđ ţessa fullyrđingu ţína um ađ fćrin valdi ekki svona hrćđilegum usla.

Julius kristjansson (IP-tala skráđ) 27.1.2009 kl. 23:23

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Júlíus.

Já veđur og vindar sjá nokkuđ mikiđ um stjórnunina í ţessu efni.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 28.1.2009 kl. 00:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband