Stjórnarkreppu sem þessari mátti forða í haust sem leið.

Hvorki Samfylking né Sjálfstæðisflokkur sáu nauðsyn þess að kalla til þjóðstjórnar í haust þegar fall bankanna varð raunin.

Þau hin sömu mistök virðast ætla að verða afdrifarík varðandi það atriði að koma hér á starfhæfri stjórn til bráðabirgða.

Framsóknarflokkurinn sem endurnýjað hefur í forystu sinni getur í raun ráðið lögum og lofum um framvindu mála að virðist, eins stórfurðulegt og það nú er.

Tíminn til þess að mynda starfhæfa stjórn er runninn út í mínum huga.

kv.Guðrún María.


mbl.is Flokkstjórnarfundi frestað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband