Annar fundur Landssambands kvenna í Frjálslynda flokknum um kosti og galla ESB.

Set hér inn af xf.is.

"

 

Súpufundur 31. janúar kl. 12.00/ Kostir og gallar ESB - nánar

Landssamband kvenna í Frjálslynda flokknum heldur sinn annan fund um ESB í félagsheimili flokksins að Skúlatúni 4, II. hæð.
Frummælendur verða:
Hjörtur Guðmundsson stjórnarmaður í Heimssýn og Ragnar Arnalds formaður Heimssýnar .
 - Umræður.
Fundarstjóri:  Guðrún María Óskarsdóttir formaður Kjördæmafélags Suðvestur kjördæmis.
 
Allir hjartanlega velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Landssamband kvenna í Frjálslynda flokknum  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

Sé í Mbl. að það er komið "Kvennaframboð" til form. og varaform. Frjálslyndra.   Hver er afstaða Landssambands kvenna í Frjálslynda flokknum til þess ?

Hildur Helga Sigurðardóttir, 31.1.2009 kl. 03:58

2 identicon

Heil og sæl.

Til hamingju m. framboðið. Flott..

Vinsaml. hringdu í mig.

 Valdemar Ásgeirsson,  LÍF OG LAND.....   868-7951.

Valdemar Ásgeirsson (IP-tala skráð) 31.1.2009 kl. 11:58

3 Smámynd: Gestur Guðjónsson

Bíddu, á að fjalla um kosti ESB aðildar? Mér sýnist þessir frummælendur hafi nú aðallega galla hennar á hreinu...

Gestur Guðjónsson, 31.1.2009 kl. 13:51

4 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Gestur. Gat verið! En svo vill til að Landssamband frjálslyndra kvenna
hafa þegar verið með aðra kynningu um Evrópumál þar sem EINGÖNGU ESB-sinnar töluðu og kynntu kostina. Þá kom ekkert jarm
úr búim ESB-sinna. Nú er komið að kynna hina mörgu og alvarlegu
galla.

Svo bara Guðrún María lýsi yfir ánægju minna að þið konur ætli nú að
láta til ykkar taka og bjóða ykkur fram til forystu. Strákanir eiga nú
að víkja og fara í land því þeir hafa ekkert fiskað hingað til.
Mun kannski blogga um þetta í kvöld.

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 31.1.2009 kl. 16:44

5 Smámynd: Gestur Guðjónsson

Ég skal þá þegja Guðmundur...

Mátti bara til að stríða G Maríu smá

Gestur Guðjónsson, 31.1.2009 kl. 23:47

6 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæl Hildur Helga.

Framboð mitt hefur ekki komið til umfjöllunar á vettvangi þeim hinum sama.

Sæll Valdimar.

Takk fyrir það.

Gestur , alltaf með teygjubyssuna he he....

Sæll Guðmundur.

Takk fyrir það, og ánægjulegt að fá hér fyrstu hamingjuóskir með það að bjóða sig fram.

kv. Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 1.2.2009 kl. 00:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband