Í torfbænum í sveit á milli sanda....

er upphafið að orða minna anda.....

Var að grúska í myndum , gömlum og nýjum eins og stundum áður, og set hér inn aftur mynd af gamla Rauðsbakkabænum.

RIMG0012.JPG_0001

Varð nefnilega hugsað til þess í dag, við kveðjustund frænku minnar elskulegrar hve margir ættingjar eru til staðar í dag af fjórtán systkinum Steinunnar ömmu heitinnar.

Einn frændi minn Gaui frá Berjanesi kom við um daginn ásamt frúnni þegar ég skrapp í sveitina, og var afskaplega gaman að hitta þau.

R0010469.JPG

Tíminn flýgur og stundum finnst manni að maður sjálfur eldist en þeir sem eldri eru í frændgarðinum standi i stað. Eitt er víst að maður gefur sér ekki nógu mikinn tíma til þess að rækta frændgarðinn.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Benóný.

Bara tæknilegur klaufaskapur.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 29.8.2008 kl. 01:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband