Aukið vægi almenningssamgangna veltur á ákvarðanatöku um slíkt.

Á hinum síðustu og verstu tímum verðhækkana á eldsneyti er það hvoru tveggja sjálfsögð og eðlileg krafa að stjórnvöld vakni til vitundar varðandi ákvarðanatöku um aukið vægi almenningsamgangna ásamt því að létta álögum af eldsneytishækkun af þeim er stunda atvinnuuppbyggingu við verkframkvæmdir í landinu.

Ókeypis strætó og niðurgreiðsla í rútur milli staða sem og lestarkerfi og uppbygging þess er spurning um ákvarðanatöku og framsyni sem sitjandi stjórnvöld í einu landi ættu að hafa á takteinum.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Margan garpinn hafa sunnlenskir sandar sandar alið.Halldór Ásgrimsson er einn af þeim.Honum virðist ætla að takast að útvega Íslendingum hagstætt lán með... dansksri, sænskri og norskri ríkisábyrgð. Þessi ríki hafa full mat.

Sigurgeir Jónsson, 29.6.2008 kl. 04:56

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Reykjanesbær hefur í 10 ár haft frítt í strætó. Þeir voru fyrstir.

Sigurgeir Jónsson, 29.6.2008 kl. 06:01

3 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Mengun í Reykjanesbæ er sú  lægsta á Íslanndi.Það er ekki talið að álver í Helguvík, sem reyndar verður staðsett í Garði skipti þar neinu máli,kv.

Sigurgeir Jónsson, 29.6.2008 kl. 06:08

4 identicon

Þetta er ágætis hugmynd Guðrún María, en verðum við þá ekki að vera tilbúin til þess að greiða hærri skatta?

Ekki er endalaust hægt að sækja í ríkiskassann án þess að setja í hann til baka. Með kveðju Elli.

Elías Guðmundsson (IP-tala skráð) 29.6.2008 kl. 12:07

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það væri þjóðhagslega hagkvæmt. að endurskipuleggja almenningssamgangnakerfið og það yrði alla vega að hluta til frítt í það.  Þetta er ekki spurning um hvort ætti að fara út í þetta heldur hvenær.

Jóhann Elíasson, 29.6.2008 kl. 15:44

6 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Gott hjá Reykjanesbæ Sigurgeir.

Elli, það sparast margt við skipulagningu mála ekki satt ?

þar með talið fé til endurbóta í gatnagerð.

Rétt Jóhann.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 30.6.2008 kl. 01:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband