Íslendingar eiga ekkert erindi í Evrópusambandiđ ađ svo komnu máli.

Hinn hávćri áróđur sem duniđ hefur á landsmönnum varđandi inngöngu í ESB, er vćgast sagt ţreytandi fyrirbćri á sama tíma og frćndur okkar Írar hafa fellt hinar stórfurđulegu stjórnarskrárhugnyndir bandalagsins.

Dettur einhverjum í hug ađ Íslendingar myndu henda sinni eigin stjórnarskrá út fyrir ađra eftir ađ hafa barist til áhrifa sem sjálfstćđ ţjóđ , međal ţjóđa heims ?

Ég held ekki og sérstađa okkar Íslendinga og til nytja af okkar náttúruauđlindum til lands og sjávar er eitthvađ sem viđ eigum ađ standa vörđ um og taka okkar eigin sjálfstćđu ákvarđanir áfram um hagsmuni lands og ţjóđar án ţess ađ fela ákvarđanavaldiđ á brott héđan.

Sjálfsákvarđanavald einnar ţjóđar verđur illa eđa ekki verđmetiđ á markađstorginu, en bođberar óheftrar markađshyggju horfa ekki á annađ en skammtímasjónarmiđ gróđa sem ţeir hinir sömu hafa fengiđ frelsi til ţess ađ iđka.

Ţađ hiđ sama frelsi á sér ţó ţau mörk ađ stjórnmálamenn munu taka ákvarđanir um inngöngu í bandalög annarra ţjóđa, í krafti kjörfylgis sínna flokka, ekki markađsmennirnir.

kv.gmaria.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband