Hvers vegna hafa Verkalýđsfélögin ekki mótmćlt álagi á launţega á vinnumarkađi ?

Alls konar aukagreiđslur fyrir álag starfa í opinberri ţjónustu eru nú á takteinum tímabundiđ af hálfu forsvarsmanna sveitarfélaga. HVAR eru Verkalýđsfélögin ? Hvers vegna heyrist ekkert í ţeim um álag á launţega ? ER of mikiđ ađ gera í verđkönnunum eđa hvađ ?

Mér best vitanlega kemur sú ráđstöfun ađ greiđa fólki aukalega fyrir álag í starfi tímabundiđ hvergi nćrri kjarasamningum.

Ţađ er reyndar óskiljanlegt ađ endalaust sé veriđ međ patentlausnapokann í ţessu efni og ótrúlegt og furđulegt ađ ekki heyrist nokkum frá ţeim er gćta eiga hagsmuna launţega á vinnumarkađi.

Aukagreiđslur tímabundiđ fyrir álag í vinnu gera lítiđ, ef viđkomandi launţegar tapa til dćmis heilsu af álaginu.

Aldrei mína hunds og kattartíđ á vinnumarkađi hefi ég séđ fulltrúa félaga koma og stađhćfa vinnuumhverfi og ađstćđur starfsmanna á vinnustađ , ALDREI, tekur sá timi ţó yfir 30 ár.

Eftirfylgni viđ störf trúnađarmanna á vinnustöđum, hver er hún af hálfu félaganna ?

Engin ţegar sú er ţetta ritar gengdi starfi sem slíku í eina tíđ fyrir margt löngu.

Hér ţarf ađ skođa málin agnar ögn.

kv.gmaria.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Verkalýđsfélögin eru eins og bitlaus aumingi nú til dags.  Ţađ er eins og ţeim komi ekki lengur viđ launakjör verkafólks.  Ćtli ţeir séu á of háum launum forkólfarnir og orđnir makráđir og vćrukćrir ? Ţegar mađur hugsar til ţess hve lítiđ heyrist í ţeim í sambandi viđ launamál erlendra starfsmanna, og öryggisleysi verkafólks gagnvart atvinnurekendum, sem hafa ţađ alfariđ í sinni hendi ađ reka íslendinga og ráđa erlent starfsfólk á lakari kjörum.  Ótrúlegt kćruleysi.  Ţađ er öllum til hagsbóta ađ allir hafi sömu laun, fyrir sömu vinnu. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.11.2007 kl. 09:22

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćl Cesil.

Já ţađ er alveg rétt, andvaraleysiđ er međ ólíkindum.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 27.11.2007 kl. 00:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband