ER Íslandi haldiđ í gíslingu Evrópusambandsţjóđa međ ađstođ Alţjóđa gjaldeyrissjóđsins ?

Hin stórfáránlega forgangsröđun ţessarar ríkisstjórnar ţess efnis ađ leggja inn umsókn ađ Evrópusambandinu og hefja svo samningaviđrćđur viđ tvćr ţjóđir innan ţess ríkjabandalags um fjárskuldbindingar, mun ađ mínu viti skrifast sem pólítísk mistök fyrr og síđar.

Ţar eru hagsmunir komandi kynslóđa ţessa lands sem hér lifir settir á altari hagsmuna fjármagnseigenda í Evrópu hérlendis sem erlendis fyrir og eftir hrun.

Vilji ţjóđarinnar virđist ekki skipta máli heldur pólítískar áherslur flokka viđ stjórnvölinn varđandi ţađ atriđi ađ trođa ţjóđinni inn í markađshagsmuna ríkjabandalag í Evrópu, ţar sem fariđ er úr öskunni í eldinn, hvađ varđar hagsmuni einnar ţjóđar.

Enduruppbygging eins samfélags upp úr hruni hefur veriđ látin reka á reiđanum af ríkisstjórn landsins, međan Ísland vaggar og veltist í ólgusjó hinna pólítisku mistaka stjórnvalda, um forgangsröđun mála.

 

Áfram Ísland, ekkert ESB.

kv.Guđrún María.


mbl.is Ekki „afsláttur" af fyrirvörum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Baldursson

Svariđ viđ fyfirsögniunni...er vitanlega já !

Bretar og hollendingar, vanir samningamenn, tóku ekki afstöđu til fyrirvara Alţingis, fyrr en ţeir voru frágengnir ţađan. Gerum ţađ sama, tökum ekki afstöđu til krafna breta og hollendinga, fyrr en hún liggur fyrir opinberlega. Ţađ vćru mikil mistök ađ fjalla um kröfur ţeirra opinberlega fyrr en ţćr eru formlega komnar á okkar borđ. Sýnum yfirvegun góđra samningamanna.

Reynum ađ klúđra ekki málum ađ nýju !

Áfram Ísland ekkert ESB !

Haraldur Baldursson, 18.9.2009 kl. 08:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband