Ofţenslubrask sveitarfélaganna og skortur á samstarfi stjórnsýslustiganna.

Hélt fyrst ađ ţessi frétt vćri af umferđamálum en nei ţađ var úr mínu bćjarfélagi og um fjármál sveitarfélagsins.

Ađ vissu leyti er hér um ađ rćđa hálf hjákátlega gagnrýni Sjálfstćđismanna sem báru jú ábyrgđ til dćmis á einkasamningum um rekstur skóla á sínum tíma, viđ einkafyrirtćki sem farin eru á hausinn en ábyrgđin lendir á bćnum.

Hins vegar hafa núverandi valdhafar veriđ í kapphlaupi viđ nágrannasveitarfélögin viđ hamagang í húsabyggingum og lóđafrágangi og sitja nú uppi međ sárt enniđ í ţví efni, en auđvitađ var búiđ ađ hćkka útsvarsprósentu upp í topp á góđćristímanum.

Hví skyldi útsvarsprósentan hafa veriđ hćkkuđ ?  Jú til dćmis fjölgun einkahlutafélaga allra handa ţar sem skattskil til sveitarfélagsins voru lítil og óbein.

Endurskođun á tekjustofnum sveitarfélaganna var eitthvađ sem aldrei virtist ná landi, alveg sama hvađa flokkar stóđu hvar og hvenćr viđ stjórnvöllinn á báđum stjórnsýslustigum.

kv.Guđrún María.

 

 

 


mbl.is Framúrkeyrsla í Hafnarfirđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband