Auðvitað er jafnræðisregla stórnarskrárinnar brotin með misvægi atkvæða á landinu.

Því ber að fagna að staðið skuli vörð um þau sjálfsögðu mannréttindi sem stjórnarskrá landsins skal innihalda í jafnræðisreglu sinni.

Rétturinn til þess að fá að kjósa sem og rétturinn til þess að fá að bjóða sig fram er einn af hornsteiinum lýðræðis í landinu og grundvallarmannréttindi í lýðfrjálsu riki.

Vægi atkvæða hvers kjósanda skyldi hið sama, hvar sem býr í landinu.

kv.Guðrún María.


mbl.is Missti mannréttindi við að flytja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband