Formaður fjárlaganefndar er einnig bæjarfulltrúi í Samfylkingunni, vissi hann ekki af þessu ?

Því miður er hér all sýnilega á ferð dæmi um samstarfsleysi ríkisstjórnarflokkanna ellegar tengslaleysi formanns fjárlaganefndar við bæjarfélagið varðandi niðurskurðarhugmyndir í fjárlögum.

Hins vegar tel ég að St. Jósefsspítali verði áfram rekin sem sjúkraeining hér í bæ, þegar menn hafa ögn rýnt í málin með einhverri endurskipulagningu þar að lútandi.

kv.Guðrún María.

 

 


mbl.is Samfylkingin í Hafnarfirði mótmælir harðlega tillögum ráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar (samfylkingin) hefur vitað af viðræðum Dr. Wessmann um kaup á St. Jósepsspítala í a.m.k. eitt ár.

Þráinn Kristinsson (IP-tala skráð) 10.1.2009 kl. 02:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband