Ég skora á forseta Íslands ađ fara til Bretlandseyja og tala máli íslensku ţjóđarinnar.

Ţví miđur fannst mér ekki sérstaklega mikiđ til viđtals Helgja Seljan viđ forseta vorn Ólaf Ragnar Grímsson koma í kvöld og ţađ verđ ég ađ segja ađ ţar fór hinn gamli pólítikus í öllu sínu veldi sem slćr úr og í eftir sjó og vindi.

Sjálf vildi ég sjá forsetann tala máli fyrirtćkja erlendis nú um stundir ţegar á móti blćs og standa ţannig vörđ um hagsmuni ţjóđarinnar.

Ég fer ekki ofan af ţví ađ slíkt kann ađ skipta máli og skora á forseta vorn ađ íhuga ţađ atriđi ađ tala máli okkar nú á erlendri grundu ţegar svo mjög skiptir máli ađ slíkt sé til stađar.

kv.gmaria.


mbl.is Ólafur Ragnar: Ótrúleg ósanngirni breskra stjórnvalda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Villi Asgeirsson

Ţađ vćri ekki vitlaust ef hann fćri í diplótúr um Bretland. Fara á fundi og leyfa tjallanum ađ spyrja sig spjörunum úr. Hann hefur ţekkingu og málheppni til ađ snúa túttubyssunni í höndunum á bretanum brúna. Ţetta fengi sjálfsagt góđa umfjöllun í fjölmiđlunum ţar.

Villi Asgeirsson, 14.10.2008 kl. 09:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband