Gengisfelling og mótvćgisađgerđir til handa " markađskerfi " sjávarútvegs ?
Mánudagur, 2. júní 2008
Ţađ er nokkuđ hjákátlegt ađ skođa röksemdir ráđherra sjávarútvegsmála hér á landi sé tekiđ tillit til málflutnings flokksmanna Sjálfstćđisflokksins varđandi kerfi sjávarútvegs hér á landi áđur en núverandi kvótakerfi var tekiđ í notkun.
Sá málflutningur hefur einkum beinst ađ ţví atriđi ađ áđur hafi vanda sjávarútvegsins veriđ sópađ undir teppiđ í formi gengisfellinga...... en er hér um eitthvađ annađ ađ rćđa nú um stundir ?
úrdráttur úr rćđu ráđherra.
"
"Enginn vafi er á ţví ađ ţetta hefur skilađ okkur árangri í markađsstarfi og á sinn ţátt í ţví ađ tryggja orđstír okkar um komandi ár," sagđi Einar.
Hann sagđi, ađ í kjölfariđ á ţessum niđurskurđi hefđu stjórnendur og annađ starfsfólk í sjávarútvegi enn sem fyrr sýnt ţá ótrúlegu útsjónarsemi, sem hafi veriđ ađalsmerki ţessarar atvinnugreinar.
Menn hafa fundiđ leiđir til ađ búa til meiri tekjur úr minni heimildum, m.a. međ hjálp ţeirrar stórkostlegu tćkni, sem einkennir fiskvinnslu og fiskveiđar okkar. Hćkkun afurđaverđs í ţorski og lćkkun gengis íslensku krónunnar hefur vegiđ á móti ţeirri tekjuminnkun sem ţorskaflaskerđingin hefur valdiđ atvinnugreininni og gert mönnum auđveldara en ella, ađ sigla í gegn um ţennan mikla brimskafl," sagđi Einar." "
kv.gmaria.
![]() |
Kvótaniđurskurđur hefur skilađ árangri í markađsstarfi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:32 | Facebook
Athugasemdir
Ţetta kerfi er ađ niđurlotum komiđ. Ein einföld spurning; hvernig virkar ţađ eftir fimm ár? Tíu ár????
Bjarni G. P. Hjarđar, 2.6.2008 kl. 01:38
Sćll Bjarni.
Í minum huga virkar ţađ einfaldlega ekki og ţví ver sem tíminn líđur.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 2.6.2008 kl. 01:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.