Friðsamleg mótmæli Frjálslyndra gegn mannréttindabrotum á sjómannadaginn.

Góður dagur fyrir okkur í Landssambandi kvenna í Frjálslynda flokknum og félagana sem tóku þátt í friðsamlegri mótmælastöðu okkar undir ræðu sjávarútvegsráðherra í Hafnarhúsinu í dag.

Gengum frá Stjórnarráðinu niður Austurstræti á hafnarbakka og hér er ein mynd úr ferðalaginu.

Mynd_0387648

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Settu á þig gleraugun Johnny.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 1.6.2008 kl. 23:21

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Hef það ekki á hreinu en einhver nefndi 50 manns, sem er fínt að mínu mati.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 1.6.2008 kl. 23:28

3 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Jú jú á stundum er það svo en allt er þetta spurning um stað og tíma.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 1.6.2008 kl. 23:42

4 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Takk fyrir í dag

Sigurður Þórðarson, 1.6.2008 kl. 23:55

5 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sömuleiðis kærlega Sigurður.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 2.6.2008 kl. 00:00

6 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Sem Vestfirðingur Guðrún hef ég ALDREI skilið né getað stutt þetta
kvótakerfi, enda hefur það gjörsamlega rústað vestfirskum byggðum.
Kannski vegna þess að Vestfirðingar trúðu aldrei á þetta rugl-kerfi
til langframa, og tóku aldrei þátt í  því með heilum hug! Þannig, jú
tek og styð virkilega þín sjónarmið og annara sem vilja stokka þetta
rugl-kerfi upp frá rótum!

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 2.6.2008 kl. 00:49

7 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já takk fyrir það Guðmundur.

Þáttaka mín í stjórnmálum er ekki hvað síst tilkominn vegna þess að ég tel alla verða að leggja hönd á plóg til þess að breyta misvitru fyrirkomulagi fyrir land og þjóð, hvað varðar skipan mála í fiskveiðistjórnun hér við land.

Ég horfi ekki þegjandi á byggðir landsins án atvinnu þar sem þjóðhagslega óhagkvæmt skipulag mála veltir kostnaði á alla þjóðina.

Tilfærsla auðs og tilheyrandi misskipting millum þjóðfélagsþegna, í ætt við spor eina öld aftur í tímann til einokunar er atriði sem ég vil ekki sjá til handa þeim er landið byggja í framtíð.

Ég vil hvorki sjá Vestfirði né Suðurland án atvinnu frekar en önnur byggð ból á Islandi, við eigum að nýta það sem við höfum nú þegar lagt fjármuni í hér á landi.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 2.6.2008 kl. 01:24

8 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Merkilegt samt hvað vestfirðingar kjósa þetta rækilega yfir sig ár eftir ár. kv .

Georg Eiður Arnarson, 2.6.2008 kl. 20:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband