Hin heilögu eftirlitskerfi hins opinbera, í fiskveiðum og heilbrigðismálum, sem ekki má anda á og illa þola gagnrýni.

Það er alveg hreint ótrúlegt til þess að vita hve illa hæf þjónusta er enn fyrir hendi hvað varðar eftirlitshlutverk hins opinbera hvort sem varðar fiskveiðikerfi ellegar heilbrigðiskerfi. Það er nefnilega hvoru tveggja sjálfsagt og eðlilegt að bæði þessi kerfi lúti nauðsynlegri gagnrýni notenda sem skattgreiðenda og eftirlitskerfi hins opinbera eiga að vera þess umkomin að svara gagnrýni málefnalega í stað þess að verja eigin aðferðfræði sem til staðar er sem hinn eina sannleika um aldur og ævi. Þótt eitthvað system hafi verið svona og svona, svo lengi , þá er enginn kominn til með að segja um það hið sama system kunni ekki að mega bæta og sökum þess þurfa þau kerfi sem kostuð eru af skattgreiðendum að vera opin fyrir gagnrýni og svara henni faglega.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband