Auðvitað skila skattalækkanir sér til einstaklinga og fyrirtækja.

Kemst því miður ekki á ráðstefnuna á morgun um skattalækkanir en sá viðtal í Kastljósi við einn framsögumanna á ráðstefnu þessari sem er í Þjóðminjasafninu en ekki  "Þjóðmenningasafninu " eins og datt út úr þáttastjórnanda í kvöld. Því minni skattaálögur á fyrirtæki því meiri möguleikar til þess að greiða laun sem nægja til framfærslu og því minni skattar á einstaklinga því meiri hvati til þess að vinna og eftirtekja af launum skilar sér til baka í formi aukinnar neyslu. Verslunarráðið hefur viðrar hugmyndir sínar um 15% flatan skatt og það atriði er sjálfsagt að skoða sem annað í þessu sambandi.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband