Ađ rćkta kćrleikann.

Kćrleikur međal manna er eitthvađ sem áskapar virđingu og virđing áskapar samvinnu um allt milli himins og jarđar.

Rćktun kćrleikans er fyrst okkar sjálfra en uppskera ţess hins sama veltur á ţvi hversu oft og hve mikiđ mađur sjálfur kemur vel fram viđ náungann.

Jólin eru tími kćrleika ţar sem viđ sýnum međal annars látnum ástvinum virđingu á margvíslegan máta, en ţeir sem hafa orđiđ fyrir missi sinna nánustu nýlega eiga oft erfiđa tíma um jól.

Ég hefi nú síđari ár sett mynd af látnum ástvinum á jólaborđiđ og kveikt á kerti viđ myndirnar, í stađ ţess ađ fara í örtröđ viđ ađ kveikja á kerti viđ leiđi i kirkjugarđinum, en hver velur sinn farveg í ţessu efni.

Kćrleikurinn er lífsmeđal sem ekki ađeins hjálpar okkur sjálfum viđ iđkun hans, heldur breiđir út virđingu og vitund um ţađ hiđ sama, međal manna hér á jörđ.

Ég tel mig vera ríka af kćrleiksríku fólki í minni fjölskyldu fjćr og nćr,sem og foreldrum mínum heitnum , sem ólu mig upp í anda kćrleikans hvarvetna.

Ég er einnig rík af samferđafólki sem ţekkir svo vel vegu kćrleikans, og ţakka fyrir ţađ .

Kćrleikurinn umber allt og sigrar allt.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband