Sömu kjaravandamál hjá heilbrigðis og menntastéttum.

Því miður er það svo að bæði faglærðir heilbrigðisstarfsmenn sem og faglærðir í menntageiranum hafa undanfarna áratugi gert kjarasamninga þar sem aukið vinnuálag hefur verið hluti af hækkunum launa hvers konar, sem er ekkert eins og það á að vera, fjarri því.

Vinnuálag hefur því verið þanið í botn eins og ég get séð það og sannarlega skyldi hinn faglegi metnaður vera ofar hvað varðar eðlilegt starfsumhverfi fyrir það fyrsta þar sem aukin vinna per mann til viðbótar skyldi ekki inni í mynd kjarabaráttu hvers konar.

Það eru nefnilega takmörk vinnu per mann.

kv.Guðrún María.


mbl.is Reynt að snúa þróuninni á LSH við
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband