Um daginn og veginn, í Jólasveinalandi.

Dimmasti tími ársins hefur sinn sjarma eins og ađrir tímar og jólaundirbúningurinn einnig, ţar sem ađaleftirvćntingin á ákveđnu skeiđi ćvinnar er koma jólasveinanna, og öll sú hin mikla dulúđ sem sveipar ţá sveina.

Ţeir koma nefnilega af fjöllunum einn og einn, á hverjum degi jólasveinn og gefa ţćgum börnum í skóinn.

Grýla mamma ţeirra er ekki minni gođsögn en sveinarnir sjálfir, en Leppalúđi er hálfgerđ afgangsstćrđ karlgreyiđ, líkt og hann hafi ekkert komiđ viđ sögu.

Íslensku jólasveinarnir eru endurspeglun íslensku ţjóđarinnar fyrr og síđar.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband