Stjórnarskrármáliđ er pólítískt viđundur síđari tíma hér á landi.

Ég er sammála Birni Bjarnasyni varđandi stjórnlagaráđiđ ađ ţar er á ferđ nefnd eđa ráđ, sem skipuđ er af sitjandi stjórnvöldum, og fáránlegt ađ sjá ráđsmenn í einhvers konar " kosningaherferđ" um eigin tillögugerđ.

Forsćtisráđherra stađfesti ţađ í stefnurćđu sinni á eldhúsdegi ađ ríkisstjórnin hyggst nota ţetta mál til ţess ađ slá sig til riddara af sem teljast verđur vćgast sagt " lýđskrum " ţar sem engin efnisleg međferđ hefur fariđ fram fyrir tilstuđlan sömu stjórnvalda og skipuđu nefndina eftir ógildingu Hćstaréttar á kosningu til stjórnlagaţings.

Aldrei hefđi mér getađ dottiđ ţađ í hug ađ endurskođun stjórnarskrár landsins myndi geta falliđ í ţennan farveg sem nú er til stađar í málinu, ţar sem kjörnir fulltrúar hafa enga ađkomu ađ málinu.

kv.Guđrún María.


mbl.is Spyr hver hafi lofađ nýrri stjórnarskrá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband