Áróđursmaskínan gegn kristinni trú hér á landi hefur margar birtingamyndir.

Kvartanir kćrur og illindi allra handa hefur nú nokkuđ lengi veriđ sérgrein landans en ţegar svo er komiđ ađ fariđ er ađ rífa menn niđur viđ störf sín í háskólasamfélaginu, ađ virđist, ţá er ákveđnum punkti vćntanlega náđ ef svo má segja.

Ég er örugglega ekki ein um ţađ ađ hafa fengiđ yfir mig ýmis konar athugasemdir ef ég hef ritađ pistla um mína kristnu trú gegnum árin ellegar mćlt minni kirkju bót, hvert svo sem tilefniđ hefur veriđ hverju sinni.

Hluti trúleysingja hefur alla jafnan mćtt međ athugasemdir og ádeilu á hiđ kristna samfélag og Ţjóđkirkjuna, ţar sem virđing fyrir minni trú hefur ekki birtst mér í ţeim hinum sömu athugasemdum, ţví fer svo fjarri, ţví miđur.

kv.Guđrún María.


mbl.is Vantrú svarar fyrir sig
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tinna Gunnarsdóttir Gígja

Vantrú lagđi fram kvörtun eftir réttum leiđum, ef ekkert hefđi veriđ hćft í henni, hefđi Siđanefnd einfaldlega vísađ henni frá eđa dćmt Bjarna í hag. Vantrú bauđ margoft sćttir, en ţví var hafnađ. Bjarni nýtti sér ţjófstolin gögn, og ekki nóg međ ţađ, heldur skrumskćldi hann ţau og falsađi til ađ láta ţau líta verr út - hann hefur mig t.d. fyrir orđum annars manns, sem virđist dćmigert fyrir vinnubrögđ hans.

Ţađ er engin áróđursmaskína gegn kristinni trú hérna - en miđađ viđ ađferđirnar hjá Bjarna mćtti vel álíta hann hjól í einhverskonar áróđursmaskínu fyrir kristna trú; Guđfrćđideild HÍ.

Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 7.12.2011 kl. 03:27

2 identicon

Hrćsni á sig enginn takmörk. Hver var ţađ sem sagđi ađ mannréttindaráđ vćri eins og Sovietríkinn og sagđi ađ trúleysingar vćri ógn viđ mannlegu samfélagi?

Virđinga á ađ fara í báđar áttir ekki í eina.

Arnar Magnússon (IP-tala skráđ) 7.12.2011 kl. 12:11

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćl Tinna og Arnar.

Beriđ ţiđ virđingu fyrir minni kristnu trú ?

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 8.12.2011 kl. 00:28

4 identicon

Hvađ merkir ţađ ađ bera virđingu fyrir skođun? Nú ert ţú andstćđingur ESB ađildar en ég hef ţá skođun ađ Ísland eigi ađ ganga í ESB - berđu virđingu fyrir ţeirri skođun? Í hverju vćri slík virđing fólgin?

Fólk virđist gjarnan rugla saman 'virđingu' fyrir skođunum og gagnrýni. T.a.m finnst mér skođun ţín á ESB ađild röng og get fćrt fyrir ţví ýmis rök. Međ ţví er ég samt ekki ađ segja ađ ţú megir ekki hafa ţína skođun eđa ađ ţú sér slćm manneskja ađ hafa ţessa skođun.  Ég er heldur ekki ađ banna ţér ađ rökstyđja ţína skođun.

Ţađ er ekkert ađ ţví ađ deila (jafnvel harkalega) um skođanir hverjar sem ţćr kunna ađ vera. Ţetta virđingartal gagnvart skođunum er hins vegar illa ígrundađ og ađ mínu mati einungis sett fram til ađ koma í veg fyrir gagnrýni.

Guđmundur Guđmundsson (IP-tala skráđ) 8.12.2011 kl. 16:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband