Nýjustu færslur
- 15.2.2021 Mánaðarbið eftir tíma hjá heimilislækni á Selfossi.
- 26.4.2017 Hugleiðing um viðbótarvítamín.
- 20.12.2016 Jólapólítik.
- 23.10.2016 Kosningar framundan.
- 30.5.2016 Ég kýs Davíð Oddson til forseta.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Febrúar 2021
- Apríl 2017
- Desember 2016
- Október 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Desember 2015
- Júlí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heimssyn
- nafar
- einarbb
- asthildurcesil
- bjarnihardar
- asgerdurjona
- valli57
- georg
- estersv
- stebbifr
- zumann
- magnusthor
- jonvalurjensson
- tildators
- agny
- utvarpsaga
- launafolk
- kristbjorg
- axelthor
- bookiceland
- gammon
- gagnrynandi
- bergthora
- bleikaeldingin
- ea
- hannesgi
- kristinn-karl
- ekg
- hjolagarpur
- baldvinj
- gesturgudjonsson
- kokkurinn
- malacai
- gattin
- hlini
- gjonsson
- gudjul
- bofs
- gudnibloggar
- gudrunarbirnu
- gudruntora
- jonmagnusson
- heidabjorg
- zeriaph
- gretar-petur
- hallarut
- skulablogg
- hallgrimurg
- hbj
- fuf
- xfakureyri
- morgunblogg
- helgatho
- helgigunnars
- kolgrimur
- hrannarb
- ikjarval
- jevbmaack
- jakobk
- johanneliasson
- jonsullenberger
- jonlindal
- jonsnae
- nonniblogg
- kristjan9
- kjartan
- kjarrip
- kolbrunerin
- lydvarpid
- martasmarta
- morgunbladid
- mal214
- raggig
- runirokk
- seinars
- salvor
- fullvalda
- duddi9
- sigurjonn
- sigurjonth
- siggiholmar
- sisi
- siggisig
- siggith
- lehamzdr
- bokakaffid
- spurs
- saethorhelgi
- valdimarjohannesson
- valdileo
- vefritid
- vestfirdir
- villidenni
- vilhjalmurarnason
- villialli
- brahim
- olafia
- konur
- rs1600
- veffari
- sparki
- lydveldi
- solir
- olafurfa
- omarbjarki
- svarthamar
- thoragud
- thorasig
- icekeiko
- totibald
- valdivest
- olafurjonsson
- fullveldi
- samstada-thjodar
- minnhugur
- lifsrettur
- tryggvigunnarhansen
Áróðursmaskínan gegn kristinni trú hér á landi hefur margar birtingamyndir.
Miðvikudagur, 7. desember 2011
Kvartanir kærur og illindi allra handa hefur nú nokkuð lengi verið sérgrein landans en þegar svo er komið að farið er að rífa menn niður við störf sín í háskólasamfélaginu, að virðist, þá er ákveðnum punkti væntanlega náð ef svo má segja.
Ég er örugglega ekki ein um það að hafa fengið yfir mig ýmis konar athugasemdir ef ég hef ritað pistla um mína kristnu trú gegnum árin ellegar mælt minni kirkju bót, hvert svo sem tilefnið hefur verið hverju sinni.
Hluti trúleysingja hefur alla jafnan mætt með athugasemdir og ádeilu á hið kristna samfélag og Þjóðkirkjuna, þar sem virðing fyrir minni trú hefur ekki birtst mér í þeim hinum sömu athugasemdum, því fer svo fjarri, því miður.
kv.Guðrún María.
Vantrú svarar fyrir sig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Vantrú lagði fram kvörtun eftir réttum leiðum, ef ekkert hefði verið hæft í henni, hefði Siðanefnd einfaldlega vísað henni frá eða dæmt Bjarna í hag. Vantrú bauð margoft sættir, en því var hafnað. Bjarni nýtti sér þjófstolin gögn, og ekki nóg með það, heldur skrumskældi hann þau og falsaði til að láta þau líta verr út - hann hefur mig t.d. fyrir orðum annars manns, sem virðist dæmigert fyrir vinnubrögð hans.
Það er engin áróðursmaskína gegn kristinni trú hérna - en miðað við aðferðirnar hjá Bjarna mætti vel álíta hann hjól í einhverskonar áróðursmaskínu fyrir kristna trú; Guðfræðideild HÍ.
Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 7.12.2011 kl. 03:27
Hræsni á sig enginn takmörk. Hver var það sem sagði að mannréttindaráð væri eins og Sovietríkinn og sagði að trúleysingar væri ógn við mannlegu samfélagi?
Virðinga á að fara í báðar áttir ekki í eina.
Arnar Magnússon (IP-tala skráð) 7.12.2011 kl. 12:11
Sæl Tinna og Arnar.
Berið þið virðingu fyrir minni kristnu trú ?
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 8.12.2011 kl. 00:28
Hvað merkir það að bera virðingu fyrir skoðun? Nú ert þú andstæðingur ESB aðildar en ég hef þá skoðun að Ísland eigi að ganga í ESB - berðu virðingu fyrir þeirri skoðun? Í hverju væri slík virðing fólgin?
Fólk virðist gjarnan rugla saman 'virðingu' fyrir skoðunum og gagnrýni. T.a.m finnst mér skoðun þín á ESB aðild röng og get fært fyrir því ýmis rök. Með því er ég samt ekki að segja að þú megir ekki hafa þína skoðun eða að þú sér slæm manneskja að hafa þessa skoðun. Ég er heldur ekki að banna þér að rökstyðja þína skoðun.
Það er ekkert að því að deila (jafnvel harkalega) um skoðanir hverjar sem þær kunna að vera. Þetta virðingartal gagnvart skoðunum er hins vegar illa ígrundað og að mínu mati einungis sett fram til að koma í veg fyrir gagnrýni.
Guðmundur Guðmundsson (IP-tala skráð) 8.12.2011 kl. 16:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.