Viđ ţurfum sameinađ afl til umbreytinga en ekki sundrađar einingar hér á landi.
Sunnudagur, 30. október 2011
Veit ekki hvort menn eru búnir ađ gleyma umrćđu um tveggja flokka kerfi hér á landi hér um tíma, en sú umrćđa var nokkur ţegar vinstri menn reyndu ađ sameina sína menn undir formerkjum Samfylkingar sem ekki tókst.
Raunin er sú ađ hluti frjálshyggjumanna í Samfylkingunni eru hćgra megin viđ frjálshyggjumenn í Sjálfstćđisflokknum einkum og sér í lagi varđandi alţjóđahyggju og óheftan markađ sem forsendu allra hluta.
Ríkisforsjárhyggjan ásamt meintri varđstöđu um sjálfstćđi hefur hins vegar skiliđ VG frá Samfylkingunni ađ mestum hluta til.
Sjálfstćđisflokkurinn er hins vegar nćr VG ađ hluta til hvađ varđar ríkisforsjárhyggju ţar sem frelsi einstaklingsins er afstćtt einkum hvađ varđar stefnu i sjávarútvegsmálum.
Framsóknarflokkurinn er miđjuflokkur sem hefur stutt viđ stjórn vinstri manna og setiđ í stjórn međ hćgri mönnum, og gengiđ bil beggja sjónarmiđa hverju sinni.
Evrópusambandsađildarmáliđ og afsal Vg af sinni stefnu í ţví máli viđ stjórnarmyndun er flokknum dýrkeypt ásamt óvinsćldum ţess ađ taka viđ stjórn landsins á erfiđum tímum og hefur nú kostađ flokkinn ţrjá ţingmenn á brott.
Mér er ekki mögulegt ađ sjá ađ afl til umbreytinga í formi ţingmanna á ţingi úr nýjum frambođum utan fjórflokkakerfisins skili nokkrum sköpuđum hlut til umbreytinga í okkar samfélagi, ţvi afl fárra ţingmanna á ţngi er ekkert til ţess ađ koma málum fram međ tvo, ţrjá eđa fjóra ţingmenn til ţess arna.
Viđ ţurfum sameinađa krafta en ekki sundrađa í einingar til ţess ađ ţoka málum áfram hér á landi.
Ég óska Lilju hins vegar alls hins besta.
kv.Guđrún Maria.
Vill lýđrćđi í atvinnulífiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.