Það þarf að skapa atvinnu í stað þess að framlengja bótarétt.

Margra ára atvinnuleysi er hættuleg þróun einkum og sér í lagi varðandi ungt fólk og hver og ein einasta aðferð sem finna má til þess að skapa atvinnu í stað þess að framlengja bótarétt er eitthvað sem ég álít þess virði til langtíma.

Mun nær væri fyrir ríkið að verja fjármunum til sveitarfélaga, þar sem atvinnuleyistölur eru háar til þess eins að efla lögboðna þjónustu við íbúa á öllum sviðum, í stað þess að verja fjármunum til þess að framlengja bótarétt.

kv.Guðrún María.


mbl.is Margar ungar konur missa bótarétt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband