Núverandi fjármálaráđherra er spunameistari áratugarins ađ minnsta kosti.

Hafi einhver einn stjórnmálamađur orđiđ ađ gjöra svo vel ađ ganga á bak eigin orđa og ýmissa fullyrđinga ţá er ţađ fjármálaráđherrann, sem var einn yfirlýsingaglađasti mađur í stjórnmálum í stjórnarandstöđu á sínum tíma.

Framganga hans varđandi Icesavesamningabröltiđ er međ ólíkindum, ţar sem ţjóđinni var talinn trú um ađ samţykkja númer eitt og tvö og ţrjú, ţótt máliđ allt sé međ ţví móti ađ viđkomandi valdhafar ganga gegn öllum prinsiplögmálum í raun viđ ađ ţjóna gegndarlausum markađshyggjulögmálum ţar sem jafnvel ólögvarđir samningar eru bornir á borđ fyrir ţjóđina ađ borga, sem lög frá Alţingi.

Hverjum hefđi dottiđ í hug ađ Steingrímur J.Sigfússon myndi verđa í ţví hinu sama hlutverki, einhvern tíma ?

kv.Guđrún Maria.


mbl.is Sakar fjármálaráđuneytiđ um spuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Karl Brynjarsson

Ég held ađ Steingrímur eigi bara eftir ađ lćkka skatta verulega.  ţá er hann orđinn ađ öllu ţví sem hann hafđi megna óbeit á, fyrir ekki svo löngu. 

Kristinn Karl Brynjarsson, 2.4.2011 kl. 01:47

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Ja hver veit Kristinn Karl !

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 2.4.2011 kl. 02:14

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Mađurinn er afskaplega ótrúverđugur svo ekki sé meira sagt.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.4.2011 kl. 10:19

4 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Er fólk búiđ ađ gleyma Davíđ?

Sem seđlabankastjóri ţurrjós hann sjóđi Seđlabankans haustiđ 2008 í gjaldţrotabanakana um 300 milljarđa án nokkurra veđa eđa trygginga. Hvađ er ţar um ađ rćđa? Brot á 249. gr.hegningarlaganna.

Ćseif kostar okkur innan viđ 40 milljarđa og er ţar ólíku ađ jafna. Hefđi DO veriđ varkárari ţá hefđum viđ átt margfalda innistćđuna.

Hvítflybbagengiđ jós úr bönkunum fram á síđasta dag, okkur til gríđarlegs tjóns. Og ţetta hvítflybbagengi er enn ađ. Var ţađ ekki ađ tvöfalda laun sín í Aron/Kaupţingsbankanum?

Er ţetta ekki storkun gagnvart okkur sem annađ hvort vorum viđskiptavinir Kaupţings og vorum annađ hvort platađir til ađ taka á okkur okurlán, eđa áttum hlutafé í ţessari svikamyllu sem viđ greiddum fyrir međ beinhörđum peningum?

Mosi

Guđjón Sigţór Jensson, 3.4.2011 kl. 23:31

5 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Guđjón.

Mig skiptir engu einasta máli hvort vinstri eđa hćgri menn voru hér eđa ţar, heldur ţađ atriđi ađ enginn viti borinn stjórnmálamađur samţykkir yfir ţjóđ sína ólögvarđa kröfu međ gengisáhćttu allra handa fram í tímann, međ milljarđatugi í sveiflum ţar ađ lútandi.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 4.4.2011 kl. 01:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband