Við minnkum eftirspurn eftir olíu.

Helsta verkefni í nútíma samfélögum í kreppu ætti að vera það atriði að efla almenningssamgöngur hvers konar þar sem minnkandi eftirspurn eftir olíu til notkunar á einkabíla væri uppskera af sliku.

Jafnframt er hægt að búa til, ýmis konar skipulag sem getur stuðlað að því að íbúar hafi starfa sem ekki þarf að nota bíl til aksturs með einföldum hvata til þess arna.

Viðbótarávinningur fjárhagslega væri minni kostnaður við endurnýjun og viðhald akbrauta.

kv.Guðrún María.


mbl.is Stefna ekki að aukinni olíuframleiðslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Labba

Guðmundur Ingi Kristinsson (IP-tala skráð) 18.1.2011 kl. 03:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband