Frekari skattahækkanir nú munu ganga að hagkerfinu dauðu.

Ef stjörnvöld átta sig ekki á því að hvers konar hugmyndir um aukna skattöku nú eru ávísun á enn verri stöðu í einu hagkerfi, þá er illa komið fyrir mönnum.

Breytir engu hvort þar er um að ræða einstaklinga eða fyrirtæki í einu landi.

Skattahækkanir í atvinnuleysi eru fáránleg aðferð og álíka því að skjóta sig í fótinn, því eðli máls samkvæmt skila þær hinar sömu sér ekki til ríkisstóðs, þar sem samdráttur í neyslusköttum verður til staðar, og umsvif fyrirtækja minnka og hagkerfið allt lýtur samdrætti.

Lækkaður tekjuskattur í slíku ástandi hefði aftur á móti verið hvati fyrir hagkerfið, til vaxtar.

kv.Guðrún María.


mbl.is Hið opinbera rekið með halla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband