Hvađ segir okkur ţađ sem átt hefur sér stađ hjá heyrnarlausum ?

Ţađ eru hörmulegar frásagnir sem okkur birtast í fjölmiđlum ţessa dagana í kjölfar niđurstöđu könnunar sem Félag heyrnarlausra lét gera um kynferđisofbeldi sem viđkomandi höfđu ađ virđist hvoru tveggja veriđ ţolendur og gerendur í samfélagi sem var einangrađ frá umheiminum sökum fötlunar í formi heyrnarskerđingar og skorti á tjáningu viđ fólk án fötlunar sem ţessarar.

Ég tel ađ hafi eitthvađ vakiđ upp spurningar um stöđu ţess fatlađa ţá hljóti nákvćmlega ţetta ađ vera ţess valdandi ađ menn velti hlutunum fyrir sér og ţađ í víđu samhengi.

Ţađ atriđi ađ hvorki hópar fatlađra međ slíka tegund fötlunar kunni nokkurn tímann ađ ţurfa ađ einangrast úr mannlegu samfélagi , megi nokkurn tímann eiga sér stađ í mannlegu samfélagi né heldur ađrir er eiga viđ fötlun ađ stríđa.

Ţađ atriđi ađ tjá sig um mál sem slík eftir áratugi líkt og fólk sem er heyrnarlaust hefur gert undanfariđ er hetjudáđ.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Agný

ţví miđur virđist ţađ vera mikiđ algengara en viđ kanski viljum viđurkenna ađ fólk í valdastöđum misnoti sína ađstöđu og ţađ međ ţví ađ níđast á ţeim sem minna mega sín. Mannskepnan er og verđur greinilega mesta skepna allra "skepna" .Ţví miđur er ţađ ekki ósjaldan ađ fatlađ fólk lendi í einhverju svona ţó svo ţađ kanski komist ekki upp á yfirborđiđ... ţví ađ ţetta fólk hefur oft engan málssvara...

Agný, 14.1.2007 kl. 23:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband