Útvegsmenn í Eyjum kosta rannsóknir á jarđgöngum.

Vonandi er ţetta fyrsta skrefiđ ađ ţví ađ útvegsmenn láti sig varđa rannsóknarverkefni almennt ţví ţađ skal alveg viđurkennt ađ rannsóknir á hafsbotni sjávar eru allsendis ekki nćgilegar og von mín sú ađ ţetta framtak Eyjamanna verđi til ţess ađ útgerđin almennt sé tilbúin til ţess ađ leggja fé í ţágu enn betri rannsókna í sjávarútvegi eins og samgöngum. Í ţví sambandi má nefna ađ á ţessu kjörtimabili lá rannsóknarskip Hafrannsóknarstofnunar bundiđ viđ bryggju um tíma vegna skorts á fjármagni mér best vitanlega, sem ekki er nógu vel ađ verki stađiđ fyrir ţjóđ sem kallar sig fiskveiđiţjóđ.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband