Hvađan hafđi Gylfi heimild til ţessarra launahćkkanna ?
Laugardagur, 3. desember 2011
Vissi núverandi ríkisstjórn ekkert um ţađ ađ degi áđur en Gylfi Magnússon lćtur af embćtti ráđherra, hafi hann hćkkađ laun stjórnarmanna í Fjármálaeftirlitinu um 77% ?
Hver var forsenda fyrir ţessarri ákvarđanatöku, og hvar er hana ađ finna ?
Var ekki nóg ađ stjórnarmenn hefđu eina milljón á mánuđi í laun vegna stjórnarsetu ţar á bć ?
Er ţađ eitthvađ skrítiđ ađ hćkka ţurfi í sifellu álögur á landsmenn og skera niđur allra handa ţjónustu ţegar ákvarđanir sem slikar rekur á fjörur ?
kv.Guđrún María.
![]() |
Gylfi hćkkađi launin en ekki Árni Páll |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um daginn og veginn.
Föstudagur, 2. desember 2011
Ţađ er skammt stórra högga á milli í veđurfarinu hjá okkur, búiđ ađ vera óvenjuhlýir haustmánuđir, en síđan skellur á hörkuvetur allt í einu.
Snjórinn gefur okkur hins vegar birtu á ţessum dimmasta tíma sem er ágćtt, en allt er gott í hófi og međan ekki er allt á kafi ţá ţarf mađur víst ekki ađ kvarta yfir ţví hinu sama.
Sjálf reyni ég ađ njóta ţess ađ gera jólalegt í kring um mig eftir efnum og ađstćđum.
Alla vega er ég ekki međ gifs á hendinni núna ţetta áriđ eins og á sama tíma í fyrra, bakiđ segir mér hins vegar fyrir verkum hvađ ég get og hvađ ekki hverju sinni og svo má illu venjast ađ gott ţyki segir máltćkiđ og vonandi getur mađur haldiđ sig viđ ţađ hiđ sama viđhorf, ţar sem annađ er ekki í bođi.
Ţađ er hins vegar slćmt ađ komast ekki út ađ ganga daglega vegna ţess ađ göngustígar eru lítiđ ruddir og ég get ekki fariđ langt í snjógöngu upp á kálfa.
Hef hins vegar himinn höndum tekiđ viđ ađ prjóna úr íslensku ullinni sem ég hefi lengi elskađ og litiđ á sem gull frá ţví ég var ung ađ árum viđ ađ týna ullarlagđa um túnin heima undir Fjöllunum.
Ég er svo heppin ađ eiga ennţá ullarvćrđarvođ sem ég fékk í fermingargjöf og ég sef međ hana nćst mér, sem minnkar verki vegna ţess hve mikill hitagjafi ullin er.
Sama má segja um ţađ ađ nota ullartrefil um hálsinn ţegar kvef og pestir sćkja ađ, óbrigđult ráđ til bóta.
Ţađ skiptir máli ađ klćđa af sér kuldann.
kv.Guđrún María.
Kanski segir Jón sig úr VG, og gengur í Framsóknarflokkinn ?
Fimmtudagur, 1. desember 2011
Ţegar svo er komiđ ađ formađur eins flokks í ţessu tilviki VG, hefur vikiđ svo mjög frá stefnu flokks síns, sem og treystir sér ekki lengur til ţess ađ styđja samráđherra sinn úr eigin flokki, ţá er illa komiđ.
Ţađ vćri fínt útspil fyrir Jón Bjarnason ađ skipta um flokk međan hann er enn ráđherra í ríkisstjórn og láta reka sig skriflega fyrir flokkaskiptin en örugglega á hann samleiđ međ okkur Framsóknarmönnum eins og fyrrum félagi hans Ásmundur Einar Dađason.
Slíkt yrđi einsdćmi í Íslandssögunni.
kv.Guđrún María.
![]() |
Spurning um traust beinist ađ VG |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Rangćingar mótmćliđ, vanhugsuđum tillögum.
Fimmtudagur, 1. desember 2011
Ég er ansi hrćdd um ađ HSU hafi eitthvađ orđiđ á í tillögum sínum til sparnađar varđandi lokun heilsugćslu á Hellu, ekki hvađ síst ţar sem stađsett er fjöldahjálparmiđstöđ í Almannavarnaáćtlun og einkennilegt er engin heilsugćsla eigi ađ vera til stađar á stađnum samtímis.
Ein ástćđan sem ég las um og tilgreind var, ţess efnis ađ erfiđlega gengi ađ manna eina stöđu lćknis sem virtist nýtt sem ástćđa til ţess ađ loka ćtti alfariđ.
Ţađ er vćgast sagt sérkennileg röksemdafćrsla međ tilliti til hagsmuna íbúa í huga.
Hvet Rangćinga til ţess ađ standa vörđ um sína ţjónustu.
kv.Guđrún María.
![]() |
Mótmćla lokun á Hellu harđlega |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Valdatafl vinstri flokkanna.
Fimmtudagur, 1. desember 2011
Ţađ er ótrúlegt sjónarspil ađ horfa upp á eitt stykki ríkisstjórn reyna ađ bola einum ráđherra stjórnarinnar út, ráđherra sem ef til vill á hvađ mestan samhljóm međ meirihluta ţjóđarinnar varđandi andstöđu sína viđ ađild ađ Evrópusambandinu.
Er ţetta lýđrćđisleg ađferđafrćđi svo ekki sé minnst á virđingu í samskiptum manna á međal ?
Mitt svar er NEI, hér er um ađ rćđa sömu afdala illinda og erjuađferđafrćđina ásamt vćlupólítikinni ţar sem sjálfur forsćtisráđherran kvartar undan ráđherra í eigin ríkisstjórn en er samt verkstjóri.
kv.Guđrún María.
![]() |
Stefna ađ ţví ađ stokka upp í ríkisstjórn fyrir árslok |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Guđi sé lof fyrir skóla og frístundasviđ í Reykjavík.
Miđvikudagur, 30. nóvember 2011
Ég fagna ţvi mjög ađ blessuđ börnin fái ađ taka ţátt í jólahaldi eins og veriđ hefur í sínum skólum í Reykjavík.
Raunin er sú ađ mannréttindaráđ hefur búiđ til úlfalda úr mýflugu varđandi meint trúbođ í skólum, ţar sem reglur um hvernig prestur eigi ađ fara međ fađirvoriđ má segja ađ séu hámark dellugangsins í ţvi efni.
Bréf skóla og frístundasviđs í dag, um óbreytta ţáttöku skóla í helgihaldi tekur af skariđ og er ţađ vel.
kv.Guđrún María.
![]() |
Međ sama sniđi og fyrr |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Sterkasti mađur ríkisstjórnarinnar er Jón Bjarnason.
Ţriđjudagur, 29. nóvember 2011
Ţađ hefur veriđ hjákátlegt ađ fylgjast međ ummćlum af ríkistjórnarbćnum varđandi
ráđherrann Jón Bjarnason, ţar sem flest allir nema hann sjálfur hafa tjáđ sig um máliđ, sem aftur gerir stöđu hans all sterka fyrir vikiđ.
Hamagangurinn kring um ţetta mál er eins og sápuópera og var ţó nóg fyrir kring um annan ráđherra VG, Ögmund Jónasson í kjölfar ákvörđunar hans.
Hvađ nćst ?
kv.Guđrún María.
![]() |
Hefđi mátt fara öđruvísi ađ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ćvarandi skömm fyrir ráđamenn Reykjavíkurborgar núverandi.
Mánudagur, 28. nóvember 2011
Ţađ er mikiđ rétt hjá Sr.Karli ađ ráđamenn í Reykjavík hafa gengiđ langt í forrćđishyggju varđandi ţađ atriđi ađ ráđast ađ siđum og venjum einnar ţjóđar, undir formerkjum ţess ađ virđa rétt minnihlutahópa í landinu.
Slíkar tilraunir dćma sig sjálfar og hver sá sem kýs ađ ganga slikra erinda á ekki erindi viđ stjórnvöl ríkis og sveitarfélaga í komandi framtíđ.
Virđing ráđamanna í Reykjavík gagnvart kristinni trú er í raun ekki fyrir hendi, varđandi ţćr stjórnskipulegu framkvćmdir sem ţar hafa fengiđ brautargöngu, en höfuđborgin sker sig ţar frá öllum öđrum sveitarfélögum á Íslandi.
Ţar er ţvi um ađ rćđa ćvarandi skömm ţeirra sem komiđ hafa ađ málum.
kv.Guđrún María.
![]() |
Ganga langt í forrćđishyggju |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Veit forsćtisráđherra ekkert í ţrjá mánuđi um verk samstarfsráđherra ?
Mánudagur, 28. nóvember 2011
Ţađ er međ hreinum ólíkindum ađ heyra forsćtisráđherra kvarta yfir ţví opinberlega, ađ vita ekkert um mál samstarfsráđherra síns í ţrjá mánuđi
Hvers konar verksstjórn er ríkjandi í ţessari ríkisstjórn sem nú situr ?
Veit forsćtisráđherra hvađ fjármálaráđherra hefur veriđ ađ gera síđustu ţrjá mánuđi eđa ađrir ráđherrar ???
Ţađ er illa bođlegt ađ slík skilabođ komi frá sitjandi stjórnvöldum landsins.
kv.Guđrún María.
![]() |
Ţetta er ekki stjórnarfrumvarp |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Mátti almenningur í landinu ekki sjá frumvarpsdrögin fyrst ?
Mánudagur, 28. nóvember 2011
Ţađ er hrópađ hátt ađ Jóni Bjarnasyni nú um stundir en sá hinn sami segir ađ tillögugerđ sú sem hann hafi látiđ vinna sé í samrćmi viđ gagnsći og opin vinnubrögđ stjórnvalda en minnisblađ hafi veriđ lagt fram í ríkisstjórn ţess efnis.
......
" Sú ákvörđun ađ kynna ţćr almenningi var kynnt í minnisblađi sem lagt var fyrir ríkisstjórn og er í anda opinnar stjórnsýslu og ţess gagnsćis sem mćlt er fyrir um í yfirlýstri stefnu ríkisstjórnarinnar. " ....
segir Jón Bjarnason.
ţá vitum viđ ţađ.
kv.Guđrún María.
![]() |
Hlýtur ađ segja af sér |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |