Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2015
Hver hefur umsjá međ dýrakirkjugarđinum í Alviđru í Ölfusi ?
Ţriđjudagur, 21. júlí 2015
Orđ eru til alls fyrst.
Fyrir stuttu síđan fór ég međ vinkonu minni ađ jarđsetja hund , mikinn vin minn í grafreit í dýrakirkjugarđinum í Alviđru, ţar sem önnur dýr fjölskyldunnar hafa áđur veriđ jarđsett.
Ţarna er fjöldinn allur af fallegri umgjörđ viđ leiđi gćludýra í ţessum garđi en garđurinn sjálfur hefur ekki notiđ nokkurrar umhirđu hvađ varđar garđslátt ađ sjá má sem er afar sorglegt.
Ţrátt fyrir mikla leit á netinu ađ umsjónarmönnum međ garđinum gat ég ekki fundiđ neitt, annađ en ađ Landvernd hafi međ Umhverfisfrćđisetur ađ gera sem stađsett er á jörđinni Alviđru en eignarhald á Alviđru sýndist mér einnig vera á hendi Hérađsnefndar Árnesinga.
Veit einhver hver hefur umsjá međ ţessum gćludýrakirkjugarđi í Alviđru í Ölfusi ?
kv.Guđrún María.
Um daginn og veginn.
Mánudagur, 20. júlí 2015
Mér hefur oft veriđ hugsađ til ţess undanfariđ, hve löt ég er ađ taka ţátt í ţjóđfélagsumrćđunni hér á mínu bloggi nú orđiđ, miđađ viđ hér áđur og fundist ég óttalega léleg ađ blogga ekki neitt.
Ţađ er samt einu sinni svo ađ ţegar heilsutetriđ gefur sig eftir slysfarir eins og gerđist hjá mér, ţá skiptir mađur um gír og hugsar um ţađ eitt ađ byggja sig upp svo mest sem verđa má og gerir ekki annađ á međan.
Ţađ er fullt af góđu fólki í pólítikinni nú um stundir og ţjóđfélagsumrćđan ţrífst og dafnar eins og ćtíđ.
Ég er ánćgđ međ sumariđ hér sunnanlands, sem hefur veriđ ţurrt og sólríkt eftir ađ loks tók ađ vora sem var međ seinna móti en venjulega.
Gott útiveruveđur dag eftir dag hér á Selfossi er eitthvađ sem ég er ţakklát fyrir.
kv.Guđrún María.