Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2011
Ofurköttur undir Eyjafjöllum.
Laugardagur, 30. júlí 2011
Ţađ má nú kallast nokkuđ gott ađ köttur veiđi mink, og ég man ekki til ţess ađ hafa heyrt um slíkt áđur.
Hef hins vegar einu sinni veriđ áhorfandi ađ ţví ţegar hundur lagđi til atlögu viđ mink, en ţađ var mikiđ sjónarspil, ţví minkurinn beit sig fastan á trýniđ á hundinum sem sveiflađi minknum til og frá.
Fađir minn heitinn var međ skóflu og gat endađ ţennan leik en hundurinn var lengi ađ gróa sára sinna.
kv.Guđrún María.
![]() |
Kisi Magnússon veiddi mink |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Púkar og ekki púkar !
Laugardagur, 30. júlí 2011
Ekki dettur mér í hug ađ fara ađ flokka mig sjálfa sem púka fyrir ţađ ađ flakka ekki um verslunarmannahelgina, frekar vćri ţađ flokkun ađ ástunda ekki ákveđna hjarđhegđun ţar ađ lútandi.
Sökum ţess finnst mér ţetta púkaflokkunnarćđi, alveg út úr kú og eitthvađ frumlegra mćtti alveg finnast sem nafngift á hátíđahöld innan dyra, annars stađar en í tjaldútilegu.
kv.Guđrún María.
Flatur skattur minnkar áhuga á " ţjóđaríţrótt skattsvika " .
Laugardagur, 30. júlí 2011
Starfssemi sem ekki skilar sköttum, tekur ekki ţátt í ţjóđfélaginu og uppbyggingu hvers konar og álíka ţví ađ skjóta sig í fótinn í raun.
Verkefni stjórnmálamanna á hverjum tíma er ađ hafa ţađ hugfast ađ skattkerfiđ ţarf ađ vera einfalt og skilvirkt ásamt ţví hinu stóra atriđi ađ réttlćti sé ţar međferđis, varđandi mögulegt hlutfall manna til ţess ađ greiđa ađ samrćmi viđ innkomu í formi launa.
Hafandi lagst ofan í ţađ ađ skođa skattkerfiđ fyrir margt löngu var ég komin á ţá skođun ađ flatur skattur međ sömu prósentu fyrir alla vćri skilvirkari ađferđ til ađ innheimta opinber gjöld í raun,
kv.Guđrún María.
![]() |
Svört starfsemi í blóma |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ţjóđhátíđ Vestmannaeyja.
Laugardagur, 30. júlí 2011
Hefđi Eyjamönnum órađ fyrir ţví á sínum tíma, ađ ţeirra hátíđ ćtti eftir ađ verđa ein vinsćlasta uppákoma Verslunnarmannahelgarinnar ?
Hátíđin er vissulega einstök eins og lífsgleđi Eyjamanna gegnum kynslóđirnar.
Brennan á Fjósakletti, og flugeldasýniningin eru meiriháttar umgjörđ en hin magnađa tilfinning ađ sitja í brekkunni og syngja međ mörg ţúsund manns í kring um sig er eitthvađ sem, er og verđur einstök upplífun.
Gleđilega ţjóđhátíđ.
kv.Guđrún María.
![]() |
Heilmikil stemning í Eyjum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Kökubasar skal áfram á Íslandi.
Föstudagur, 29. júlí 2011
Nú má ekki halda kökubasara samkvćmt skilgreiningu reglugerđa sem einhver íslensk stofnun hins opinbera hefur ákveđiđ ađ túlka á ţann veg.
Ađ vissu leyti finnst mér ţetta álíka ţví og ţegar Vegagerđinni var gert ađ mála allar útafakstursreinar frá ţjóđvegi 1. á sínum tíma međ hvítri málningu og var innt af hendi nćstum samtímis, međan enn vantađi ţađ atriđi ađ fćkka einbreiđum brúm á landinu.
Vottunarferli gćđa er fínt, og sjálfsagt, en almenn mannleg skynsemi segir okkur ţađ ađ kökur sem bakađar eru inni á heimilum landsmanna, hljóti eins ađ geta veriđ hćgt ađ selja af og til í góđgerđarstarfssemi til fjáröflunar, án ţess ađ nokkrum sé hćtta búin af sliku.
Ţađ er ljóst ađ konur munu fyrr en síđar mćta međ kökukefliđ til mótmćla ţessari annars afar heimskulegu ráđstöfun i framkvćmd mála.
kv.Guđrún María.
Munu makrílveiđarnar stöđva Evrópusambandsferliđ ?
Föstudagur, 29. júlí 2011
Ţađ skyldi ţó aldrei vera ađ ein fiskitegund í Norđur Atlantshafi verđi til ţess ađ stöđva ferli ađildarumsóknar ađ Evrópusambandinu.
Hér er vissulega á ferđinni barátta um hagsmuni innan lögsögu viđkomandi ríkja, ţar sem umbreyting hefur orđiđ til varđandi tilvist ţessa fiskistofns hér viđ land.
Ég sá ekki betur en ađ okkur Íslendingum hafi veriđ hótađ viđrćđuslitum ađildarviđrćđna um inngöngu í Evrópusambandiđ ef viđ látum ekki af ţví ađ veiđa makríl, en fróđlegt verđur ţví ađ fylgjast međ ţví hvert framhald verđur í ţví hinu sama máli.
kv.Guđrún María.
![]() |
Aukin makrílveiđi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stenst ţetta jafnrćđisreglu stjórnarskrárinnar ?
Föstudagur, 29. júlí 2011
Ţađ skal tekiđ fram ađ ég er ekki íbúi á Álftanesi, en ég velti ţví hins vegar fyrir mér, hvort ţessi viđbótarálagning á íbúa standist jafnrćđisreglu núverandi stjórnarskrár.
Hafa sveitarstjórnir heimild í lögum til ţess ađ leggja viđbótarálögur á íbúa í ţessu sambandi og hvar er ţćr hinar sömu ađ finna ?
kv.Guđrún María.
![]() |
Gert ađ greiđa tugi ţúsunda |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tillögur ađ stjórnarskrá, drukkna í verslunarmannahelginni.
Fimmtudagur, 28. júlí 2011
Vonandi er ađ sá samhljómur sem formađur ráđsins rćđir um sé ekki mođsuđa sem hćgt er ađ túlka út og suđur, međ orđanna hljóđan, ţví eftir slíku verđur ekki hćgt ađ setja lög á Alţingi.
Kemur í ljós, en tíminn til ţess ađ setja fram slíkar tillögur rétt fyrir Verslunarmannahelgi, held ég ađ seint muni teljast góđur tími til umrćđu.
Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ máli ţessu í framhaldinu í međförum Alţingis er ţađ kemur saman.
kv.Guđrún María.
![]() |
Ánćgđ međ samhljóm í ráđinu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Skattalćkkanir hefđu örvađ hagvöxt á tímum samdráttar.
Fimmtudagur, 28. júlí 2011
Til ţess ađ koma einu stykki hagkerfi í gang, átti ađ lćkka skatta en ekki hćkka, á tímum samdráttar, ţađ var vitađ mál.
Sú leiđ var ekki valin og boginn ţaninn til fulls í formi alls konar gjaldahćkkana sem aftur verđur til ţess ađ allt of miklar upphćđir skila sér illa eđa ekki, og stađnađ hagkerfi er til stađar ađ vissu leyti.
Ofsköttun veldur ţví ađ stoppa ţarf í götin hér og ţar sífellt ár eftir ár, allra handa, ţar sem sértćkar ađgerđir eru settar á fót til ađ koma til móts viđ ţennan hóp eđa hinn, sitt á hvađ.
Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hversu mörg prósent umsvif hins opinbera eru eftir tíđ ţessarar ríkisstjórnar ţegar upp er stađiđ.
kv.Guđrún María.
![]() |
Hćrri skattar skila sér lítiđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |