Þjóðhátíð Vestmannaeyja.

Hefði Eyjamönnum órað fyrir því á sínum tíma, að þeirra hátíð ætti eftir að verða ein vinsælasta uppákoma Verslunnarmannahelgarinnar ?

Hátíðin er vissulega einstök eins og lífsgleði Eyjamanna gegnum kynslóðirnar.

Brennan á Fjósakletti, og flugeldasýniningin eru meiriháttar umgjörð en hin magnaða tilfinning að sitja í brekkunni og syngja með mörg þúsund manns í kring um sig er eitthvað sem, er og verður einstök upplífun.

Gleðilega þjóðhátíð.

kv.Guðrún María.


mbl.is Heilmikil stemning í Eyjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband