Bloggfćrslur mánađarins, október 2011

Hvađ er pólítiskur hráskinnaleikur og hvađ ekki ?

Ţađ er slćmt ef Eiríkur Bergmann áttar sig ekki á ţví ađ međ ţví ađ ţiggja sćti í stjórnlagaráđi, eftir ađ Hćstiréttur hafđi dćmt kosningar til stjórnlagaţings ógildar, ţá var hann sjálfur óhjákvćmilega ţáttakandi í pólítískri ákvarđanatöku sitjandi stjórnvalda viđ stjórnvölinn.

Ţađ er ţví áleitin spurning hvađ er pólítiskur hráskinnaleikur og hvađ ekki ?

kv.Guđrún María.


mbl.is Alţingi kýs forsćtisráđherra án atbeina forseta Íslands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kynjamismunun á biđlistum í heilbrigđisţjónustu, getur ţađ veriđ ?

Kanski erum viđ kvenmenn ekki nógu duglegar ađ knýja á um ţjónustu okkur til handa eins og karlpeningurinn, en biđlistar í heilbrigđisţjónustu eiga ekki ađ flokka ţar í sundur, ţví fer fjarri.

Ţví miđur hefur stofnannaţjónusta hér í okkar samfélagi oftar en ekki veriđ undir ţeim formerkjum ađ sá sem hefur nógu hátt fćr fyrstur bestu ţjónustuna, eins fáránlegt og ţađ er.

Rétt skal vera rétt og í ţessu tilviki er ţetta mat háđ nćgilega mörgum faglegum stöđlum til ţess ađ hćgt sé ađ fara eftir ţeim, án tilliti til kyns , aldurs eđa annars.

kv.Guđrún María.


mbl.is Munur á biđtíma karla og kvenna eftir ađgerđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Heill forseta vorum.

Rćđa forsetans viđ ţingsetningu vakti undrun mína í fyrstu en svo áttađi ég mig á ţví hvađ hann var ađ fara, ţar sem hann auđsýndi enn einu sinni ţá stjórnkćnsku sem hann hefur til ađ bera og hefur sannarlega skipt miklu máli fyrir land og ţjóđ í Icesavemálinu.

Hann hvetur ţingiđ til ţess ađ hrađa vinnu um tillögur stjórnlagaráđs, sem innifeli aukin völd forseta, en sjálfur hefur hann enn ekki gefiđ ţađ upp formlega hvort hann gefi kost á sér, en hvatningin er eitthvađ sem ţingheimur mun án efa taka til greina.

Stjórnlagaráđiđ kemur sjálfsagt ađ vissu leyti af fjöllum varđandi aukin völd forseta, en hlýtur ađ fagna ţessari framgöngu forsetans varđandi umfjöllun ţingsins um tillögurnar.

Verđi ţađ svo ađ tillögugerđ um nýja stjórnarskrá tefjist í međförum ţingsins ţá mun fyrir hendi enn ríkari ástćđa til ţess ađ núverandi forseti gefi kost á sér ađ nýju.

Vonandi verđur ţađ svo ađ Ólafur gefi kost á sér áfram til embćttis forseta.

kv.Guđrún María.


mbl.is Forsetakosningar í óvissu?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eggjakast er ofbeldi, en ekki mótmćli.

Friđsamleg mótmćli eru eitt, ofbeldi annađ og eggjakast er ofbeldi ásamt öllu ţví er varđar ţađ atriđi ađ skemma og eyđileggja í formi mótmćla.

Viđ hvorki eigum né megum samţykkja ţađ hiđ sama sem hluta af friđsamlegum mótmćlum og ţví fyrr sem viđ stöndum föstum fótum gegn slíku, ţví betra.

Ţađ skiptir engu máli hversu reiđ viđ erum yfir ţvi hve miklu viđ höfum tapađ af efnislegum gćđum, aldrei skyldum viđ láta reiđina ganga svo langt ađ reyna ađ varđa veginn ofbeldi, aldrei.

Ofbeldi getur nefnilega haft afleiđingar sem ekki verđa aftur teknar.

kv.Guđrún María.


mbl.is ,,Eggiđ hćfđi mig á vondan stađ"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Friđur sé međ yđur.

Ég held ađ ţetta sé örugglega í fyrsta skipti sem sitjandi formađur Sjálfstćđisflokksins hvetur til friđsamlegra mótmćla, alla vega í mínu pólítíska orđasafni, en einu sinni er allt fyrst og vonandi fara Sjálfstćđismenn međ friđi, sem ađrir ţeir er hyggja á mótmćli.

kv.Guđrún María.


mbl.is Hvetur til friđsamlegra mótmćla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mótmćlt međ regnhlífum.

Ţađ rignir jafnt á réttláta sem rangláta, og varla fćkkar mikiđ ţeim sem á annađ borđ ćtla ađ mótmćla, ţótt rigni, enda Íslendingar alvanir alls konar veđurfari.

Ţađ er hins vegar fínt ef menn hafa aflagt tunnudrasliđ og ákveđiđ ađ syngja ţess í stađ, enda röddin nćgileg til mótmćla.

kv.Guđrún María.


mbl.is Gćti rignt á mótmćlendur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband