Bloggfćrslur mánađarins, september 2009

Viđ borgum enn hćrri skatta og fáum ađ greiđa ţjónustugjöld í viđbót, eđa hvađ ?

Ţegar skattaka af hinum almenna launamanni er međ ţví móti í " meintu góđćri " ađ fáir skilja í hvađ allir ţessir fjármunir fara međ viđbótarkostnađi allra handa er greiđa skal í formi gjalda í ţjónustu samfélagsins, hvernig mun dćmi ţá líta út í kreppuástandi ?

Jú viđ höfum fengiđ smjörţefinn af ţví Íslendingar er núverandi stjórnarflokkar hófu sitt starf á vordögum ţar sem fyrsta verkiđ var ađ hćkka skatta á landsmenn, ţar sem stöđug innkoma var fyrir hendi, s.s. bensín, tóbak og áfengi, skođun af ökutćkjum, bifreiđagjöld , ríkisstjórnarútvarpsgjald, osfrv......

Var kanski búiđ ađ leiđrétta skattleysismörkin, međ tilliti til verđlagsţróunar ?

Var atvinnuleysi og lćkkandi kaupmáttur launa tekinn međ í útreikninga ţessara skattahćkkana, varđandi mögulega innkomu hins opinbera í ţví efni ?

Getur ţađ veriđ ađ afnema hefđi átt verđtryggingu og víxlverkun launa og verđlags áđur en skattahćkkanir kćmu til skođunar í atvinnuleysi  og samdrćtti eftir hrun ?

Ef til vill, en forgangsröđun ríkisstjórnarflokkanna varđandi mál frá upphafi valdasetu ţeirra hinna sömu, virđast hafa miđast viđ tvö atriđi.

Í fyrsta lagi ađ halda umsvifum hins opinbera á sama ţenslustiginu og ríkti í hinu " meinta góđćri " og í öđru lagi ađ bjarga fjármálafyritćkjum líkt og ţar yxu peningar á trjánum sjálfkrafa áfram, án nokkurra annara ađgerđa, en ađ koma saman tölum á blađi millum fjármagnseigenda, ţar sem skipt var um kjólföt, annađ ekki.

Ríkisstjórnin er vinstri stjórn jafnađarmanna allra handa.

kv.Guđrún María.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Forsetinn er ekki öryggisventill ţjóđarinnar og ţví óhćtt ađ leggja embćttiđ af.

Ţví miđur virđist ţađ svo ađ embćtti forseta, hafi ekki reynst nokkur einasti öryggisventill, varđandi umbreytingu embćttisins um ađ vísa málum til ţjóđarinnar.

Fjölmiđlamáliđ var og er smámál sem ALDREI hefđi átt ađ koma til afskipta af, samkvćmt mínu viti, ALDREI. Um icesave gegnir öđru máli, ţar sem ţjóđin hefur gengiđ gegnum öldudal hremminga fjármálahruns, ţar sem atkvćđagreiđsla um máliđ gat auđsýnt almennum borgurum ţessa lands ţá virđingu ađ fá ađ greiđa atkvćđi um mál ţetta.

Ég tel ađ skođa ţurfi í fullri alvöru hvort viđ Íslendingar eigum ađ verja fjármunum í ţađ ađ halda úti embćtti forseta.

kv.Guđrún María.

 

 

 


mbl.is Forsetinn stađfestir Icesave-lög
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eitthvađ hefđi heyrst úr horni ef hćgri flokkar vćru viđ stjórnvölinn.

Aldrei ţessu vant heyrist ekki hósti eđa stuna um ţetta mál úr röđum vinstri manna enn sem komiđ er varđandi " einkavćđingu " í heilbrigđiskerfinu, hvađ veldur ?

Öđruvísi manni áđur brá, satt best ađ segja ţar sem engu mátti breyta hér á landi nema hrópađ vćri einkavćđing, einkavćđing, en hluti kerfis heilbrigđismála hefur fyrir löngu veriđ einkavćddur međ ţáttöku hins opinbera.

kv.Guđrún María.


mbl.is Stefna ađ byggingu einkaspítala
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband