Bloggfćrslur mánađarins, júní 2008
Friđsamleg mótmćli Frjálslyndra gegn mannréttindabrotum á sjómannadaginn.
Sunnudagur, 1. júní 2008
Góđur dagur fyrir okkur í Landssambandi kvenna í Frjálslynda flokknum og félagana sem tóku ţátt í friđsamlegri mótmćlastöđu okkar undir rćđu sjávarútvegsráđherra í Hafnarhúsinu í dag.
Gengum frá Stjórnarráđinu niđur Austurstrćti á hafnarbakka og hér er ein mynd úr ferđalaginu.
kv.gmaria.
Og fjármagnseigendur urđu allt í einu ađ fiskimönnum á Íslandi !
Sunnudagur, 1. júní 2008
Innleiđing markađsbraskkerfis í íslenskan sjávarútveg kom til á dögum Ţorsteins Pálssonar sjávarútvegsráđherra Sjálfstćđislflokksins í ţáverandi ríkisstjórn viđ stjórnvölinn viđ ađ lögleiđa frjálst framsal millum útgerđarađlia í kvótakerfinu.
Eins og oft áđur viđ framkvćmd lagasetningar hér á landi var viđbótum viđ lögin um fiskveiđistjórn bćtt inn í upphafleg lög innan viđ tíu ára gömul ţá án ţess ađ skynja ađ breytingin gekk í eđli sínu algjörlega gegn fyrstu grein laganna varđandi ţađ atriđi ađ úthlutun aflahemilda myndi ekki eignarétt eđa óafturkallanlegt forrćđi einstakra ađila yfir heimildum ţessum.
Ţarna var um ađ rćđa mestu mistök síđustu aldar á stjórnmálasviđinu, ţar sem lög ţessi voru látin halda gildi sínu án endurskođunar ţrátt fyrir hina sýnilegu ágalla ţeirra hinna sömu sem eđli máls samkvćmt hefđi veriđ möguleiki ađ leita réttarbóta á fyrir dómsstólum en ţví var ekki ađ heilsa ţví hver skođun á fćtur annarri ,hver á ađra ţvera var fyrir hendi af hinum lćrđu lögspekingum, sitt á hvađ, sem sannarlega var ekki almenningi til hagsbóta í ţessu efni.
Međ lögum skal land byggja og ólögum eyđa....
en baráttan fyrir ţví ađ eyđa ólögum er enn fyrir hendi ţví miđur ţar sem réttlát krafa hvers manns til ţess ađ njóta jafnrćđis á grundvelli laga í landinu skal og skyldi virt í hvívetna.
kv.gmaria.
Vegna " hagrćđingar" kvótakerfisins ?
Sunnudagur, 1. júní 2008
Er hér ef til vill um ađ rćđa týpiskt dćmi hinnar miklu hagrćđingar kvótakerfis í sjávarútvegi ţ.e ađ menn hafa ekki tímt ađ endurnýja róđrarbáta til keppni á sjómannadaginn sjálfan ?
Spyr sá sem ekki veit.
kv.gmaria.
![]() |
Keppt í kararóđri |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |