Bloggfćrslur mánađarins, september 2007

Vinstri Grćna skortir frjálslynd viđhorf og víđsýni á framgöngu eđlilegs markađsţjóđfélags sem ekki er á Íslandi dagsins í dag.

Ég hefi oft hrósađ Steingrími J.  fyrir nauđsynlega ţjóđfélagsgagnrýni almennt, en ţví miđur tel ég flokk hans hafa róiđ út á öfgasjónarmiđ umhverfismótmćla međ einblýni á einstakar framkvćmdir virkjana á landinu ásamt ţví ađ skreyta sig meintum femínisma. Ismar og öfgar eru loftbólur og sökum ţess tel ég Vinstri Grćna ekki nokkurn tímann verđa alvöru andstöđuafl viđ núverandi valdhafa án skođana á kvótakerfi sjávarútvegs, og ţróun mála hvađ varđar málefni innflytjenda.

kv.gmaria.

 


mbl.is Steingrímur: Hlutverk VG ađ vera mótvćgi viđ Sjálfstćđisflokkinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekki furđa ađ fylgiđ dali, einn segir ţetta og annar hitt, um sömu mál, sitt á hvađ.

Ríkisstjórnarsamstarf Sjálfstćđis og Samfylkingar hófst á ţví ađ utanríkisráđherra og formađur Samfylkingar var varla komin í stólinn ţegar hún flaug til Noregs og ţađan til Afríku ađ mig minnir og síđan til Miđ Austurlanda. Á sama tíma voru og eru samgöngumál til Vestmannaeyja í ólestri sem og til Grímseyjar en keypt var handónýt ferja til ađ gera upp sem orđiđ hefur ađ sögulegu dćmi mistaka á mistök ofan. Ađrir ráđherrar vilja annađ hvort virkja eđa vernda landiđ svona eftir efnum og ađstćđum umrćđunnar ađ virđist. Samfylkingin hefur ekki haft undan ađ éta hattinn sinn í formi gagnrýni á fyrri ríkisstjórn sem birt var í formi kosningaloforđa fyrir kosningarnar síđustu ađ undanskildum einum ráđherra Jóhönnu Sigurđardóttur. Sjálfstćđismenn hafa látiđ lítiđ fara fyrir sér enda ánćgđir ađ sitja viđ kjötkatlana líkt og fyrri daginn, en eigi ađ síđur spilađ á hörpu jafnađarmennsku međan samstarfsflokkurinn mátar stólana.

kv.gmaria.


mbl.is Stuđningur viđ ríkisstjórnina dalar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hver hefur efni á ađ missa Ţóru Krístínu Ásgeirsdóttur úr starfi fréttamanns ?

Hef ekki fylgst nógu vel međ fréttum undanfariđ en var ađ lesa ţađ hér á blogginu ađ búiđ vćri ađ segja Ţóru Kristínu upp á Stöđ 2. Ţessi kona er skarpur og skeleggur fréttamađur sem hefur átt gott međ ađ greina ađalatriđi frá aukaatriđum í frásögnum frétta og hefur ađ mínu viti vaxiđ ađ verđleikum á Stöđ 2. nćr stöđugt frá ţví hún kom fyrst fram á skjánum. Ţađ atriđi ađ hún hafi gagnrýnt nýjan fréttastjóra vegna pólítískra afskipta hlýtur ađ teljast skođun hennar á ţví máli og ef henni er sagt upp fyrir skođanir sínar ţá eru " frjálsir fjölmiđlar " heldur betur farnir ađ sýna af sér allt annađ en frelsi.

kv.gmaria.  


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband