Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2007

Ţessi ákvörđun samrćmist varla stjórnsýslulögum ađ sjá má.

Forstjóri Orkuveitunnar er ađili máls ţ.e samrunaferlis REI og GGE og augnablik á ţá ađ fela HONUM ađ leita sátta í málinu ? Hvar eru menn ađ hugsa eiginlega, í ţessu sambandi ?

Áđur teknar ákvarđanir um riftun samninga, hljóta ađ ţurfa ađ ganga sína bođleiđ fyrir dómsstólum en mér er ómögulegt ađ sjá ađ ţađ geti mögulega stađist stjórnsýslulög ađ fela forstjóra OR ađ leita sátta, bókstaflega furđulegt.

kv.gmaria.


mbl.is Faliđ ađ leita sátta í dómsmáli OR og Svandísar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fegurđin.

Verölldin er full af ýmsu fagurlega gerđu,

ef ađ ađeins örlítiđ af tíma ţínum verđu.

Til ţess ađ líta kring um ţig og sjá ţađ sem ađ er,

finnur ţú ađ fegurđin, fylgir alltaf ţér.

 


Ó Öld.

Hví stöndum vér stjarfir og störum í bláinn,

styđjum á hnappana dag eftir dag ?

Réttlćtishugsjón vor horfin og dáin,

viđ höfum ei skođun á annarra hag.

 

Í eilífum hringdansi hrađa og keppni,

hlaupum viđ móđir, markinu ađ ná.

Hvers vegna aldregi, kemur vor heppni,

viđ kunnum ei fullkomna skýringu á.


Ljóđahátíđ í minningu skáldsins, yndislegt á ađ hlýđa.

Ég límdist viđ sjónvarpiđ í beinni útsendingu frá Ţjóđleikhúsinu í kvöld, stórkostlegur flutningur okkar góđu listamanna á kvćđum var gull í fjársjóđ íslenskrar tungu. Gunnarshólmi í rappútsetningu fannst mér tćr snilld, og lengi hef ég óskađ ađ sjá ljóđin fćrđ í slíkan búning sem ţarna var gert.

Ţetta var mjög hátíđleg athöfn og einstaklega verđug viđurkenning á ţessum degi til handa Sr. Sigurbirni Einarssyni sem er skáld međ meiru og á eina bćna minna sem ég fer međ á hverju kvöldi.

" Vertu Guđ fađir í verki međ oss,

 vak í oss heilagi andi.

Láttu Guđ fađir ţinn  signađa kross,

sigra í myrkanna landi. "

 Ţessi hátíđastund í Ţjóđleikhúsinu í kvöld snerti manns innstu hjartarćtur.

kv.gmaria.

 


Fróđlegt verđur ađ sjá hina nýju orkulöggjöf stjórnvalda.

Víđ Hafnfirđingar höfum víst bundist Vogum og Grindavík í hagsmunabandalagi í orkumálum. Eitthvađ segir mér ađ í hinni nýju orkulöggjöf kunni ađ finna frekari forgangsákvćđi um nýtingarrétt sveitarfélaga á háhitasvćđum landsins innan sinnar lögsögu.

Ţađ verđur hins vegar fróđlegt ađ fá ađ líta ţessa löggjöf sem er á leiđinni úr ráđuneyti iđnađarmála.

kv.gmaria.


Innan marka frelsisins fáum viđ notiđ ţess.

Ég álít ţađ ákveđiđ einkenni á nútímaháttum hinnar ýmsu ađferđarfrćđi sem kennir sig viđ ţjóđfélag frjálshyggju ađ annađhvort er ţađ svo ađ frelsiđ er svo mikiđ ađ ţađ snýst í öndverđu sína og til verđur frumskógarlögmál, ellegar ofgnótt af skilgreiningaráráttu og flokkun verđur ađ eins konar básaţjóđfélagi ţar sem ríkiđ segir ţér hvort ţú skalt snúa ţér til vinstri eđa hćgri međ nokkurra metra millibili.

Frelsi er ekkert frelsi nema ţess finnist mörk , ţví innan marka frelsis fáum viđ notiđ ţess.

Frelsi fyrirtćkja á markađi á ekki ađ ţurfa ađ kosta helsi fólksins í landinu og lélegri lífskjör vegna samkeppni á markađi.

Heilbrigđur markađur verđur hins vegar ekki til međan ríkiđ vill ekki minnka umsvif sín sem nokkru nemur á ákveđnum sviđum sem ţenjast út ár eftir ár, né heldur međan skattkerfi er til stađar sem mismunar ţegnum ađ hluta til , tekjutengingaćvintýri sem enn er viđ lýđi.

Stjórnvöld á hverjum tíma eiga ađ hafa burđi til ţess ađ setja í upphafi skilyrđi sem endast lengur en fjögur ár í senn, í formi ígrundađrar lagasetningar.

Sífelldar lagabreytingar ţar sem veriđ er ađ stoppa í hin og ţessi göt hér og ţar jafnvel í afar stórum málum er án efa séríslenskt fyrirbćri sem ţarf međ öllu móti ađ afleggja sem fyrst og lagasmíđ sem stenst tímans tönn ţarf ađ taka viđ.

kv.gmaria.


" Viđ brimsorfna kletta, bárurnar skvetta "

Athyglisvert mál í uppsiglingu ađ virđist, fréttatilkynning hluta eignarađila ţ.e eins ţriđja í félagi um ósk um hluthafafund í félaginu. Er hér ekki um ađ rćđa sömu ađila og reyndu ađ ná meirihlutaeigu í félaginu fyrr á ţessu ári , eđa hvađ ?

kv.gmaria.


mbl.is Segja tilhćfulausar dylgjur í beiđni um hluthafafund
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ljóđavefur frábćrt framtak.

Ég gleymdi mér alveg í ađ skođa hinn nýja ljóđavef sem Mjólkursamsalan og Hvíta húsiđ voru ađ hleypa af stokkunum sem samstarfsverkefni í minningu skáldsins Jónasar Hallgrímssonar. Algjör snilld ţar sem tćknin er nýtt til hins ýtrasta og tengir ţađ nýja og gamla. Snilld , snilld , snilld.

kv.gmaria.


Loksins, loksins, komst eitthvađ framhald af forvörnum í grunnskóla í framhaldsskólaferliđ.

Ţessu ber ađ fagna og vonandi ađ gangi vel. Fyrir löngu , löngu síđan hefur mađur furđađ sig á ţví ađ alls konar vinna innan grunnsskóla í forvörnum hvađ varđar fíkniefni, hreinlega endi ţar og ekkert hafi tekiđ viđ í framhaldsskólum landsins.

kv.gmaria.


mbl.is Samningur um forvarnir og heilsueflingu í framhaldsskólum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Dagar efnda, eru upp runnnir gagnvart launţegum í landinu.

Hinn almenni launţegi á vinnumarkađi ekki hvađ síst starfsmenn hins opinbera er mega bera byrđar manneklu og vinnuálags í sínum störfum dag eftir dag , viku eftir viku, mánuđ eftir mánuđ , ár eftir ár, hljóta ađ krefjast ţess ađ samningar ţeir sem gerđir voru séu virđi hins undirritađa pappírs í raun.

Sem aldrei fyrr hljóta forsvarsmenn verkalýđshreyfingarinnar ađ skynja ţađ atriđi ađ undir formerkjum lágrar verđbólgu í landinu verđur launafólki ekki lengur bođiđ ađ samţykkja kjarasamninga međ ţađ sérstaklega ađ markmiđi.

Félagsleg undirbođ í kjölfar opnunar landamćra er eitthvađ sem menn verđa ađ gjöra svo vel ađ horfast í augu viđ og mćta međ varđstöđu um kjor sem gilda eiga í landi okkar.

Gera verđur ţá kröfu á hendur stjórnvöldum í landinu ađ ţau fćri skattkerfiđ og upphćđir til samrćmis viđ laun á vinnumarkađi og viđmiđ framfćrslu almennings í landinu, sbr skattleysismörk úr öllu samhengi viđ raunveruleika framfćrslu.

Dagar efnda eru ađ renna upp.

kv.gmaria.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband