Ţróun byggđar í borgríki og sitjandi stjórnvöld horfa ţegjandi á líkt og ţađ sé ekki ţeirra ađ móta skipulag.

Ţegar svo er komiđ ađ bílaeign per landsmann er međ ţví móti ađ ekki samrćmist uppbyggingu samgöngumannvirkja á höfuđborgarsvćđinu fer gamaniđ viđ ţađ ađ búa í borgríkinu ađ kárna. Stjórnvöld sem sitja í landinu hafa horft á ţessa ţróun í langan tíma án ţess ađ hafa ţóst geta spyrnt viđ fótum sem er fyrir ţađ fyrsta mistök í stjórnuninni og í öđru lagi hreint ábyrgđarleysi til framtíđar litiđ. Meint markađslögmál undir formerkjum viđskiptafrelsis í sjávarútvegi er rót vandans ţar sem mestu stjórnmálalegu mistök síđustu aldar urđu til viđ framsalslögleiđingum millum sjávarútvetgsfyrirtćkja. Ţau mistök ţorir enginn ađ horfast í augu viđ enn sem komiđ er og breytir ţar engu ţótt nýr flokkur hafi komiđ ađ stjórn landsmála nú í vor. Ţróun byggđar skipulag og uppbygging landsbyggđar úr rústum kvótakerfisins viđ  stefnubreytingu ţar á bć er forsenda ţess ađ horfa fram á veg.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband