Af hverju var ekki ákveđiđ viđ skipan nefndarinnar, hvernig vinna skyldi úr skýrslu ţessari ?

Ég hélt ađ hugmyndin vćri sú ađ rannsónarnefndin leggđi fram skýrslu sem fulltrúar stjórnvalda bćru fram til umrćđu á Alţingi til handa alţingismönnum öllum, fyrir framan alţjóđ í beinni útsendingu.

Ţađ virđist hins vegar ekki hafa veriđ ákveđiđ í upphafi hvernig höndla skyldi ţćr upplýsingar sem nefnd ţessi hefđi aflađ, sem er mjög slćmt, og gerir ađeins ţađ eitt ađ vekja tortryggni sem allsendis er ekki ţörf á ađ bćta viđ, nú um stundir hér í okkar samfélagi.

Ţađ er mjög óeđlilegt ađ ţröngur hópur ţingmanna komi sér saman um hver framgangur máls ţessa er og mun nćrtćkara ađ leggja máliđ fyrir ţingheim allan til opinnar umrćđu.

kv.Guđrún María.


mbl.is Fjölluđu um rannsóknarskýrslu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband