Tímasetning þessarar ráðstefnu afar óheppileg.

Það gefur augaleið að meðan þjóðir heims takast á við vanda af völdum fjármálahruns, eru menn ekki í stakk búnir til þess að skuldbinda þjóðir sínar lagalega varðandi ákveðna þætti er lúta að aðgerðum í umhverfismálum.

Í ljósi þess er sérkennilegt að þessari ráðstefnu skuli ekki hafa verið frestað um ár að minnsta kosti.

kv.Guðrún María.


mbl.is Samkomulagið vonbrigði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnar Steinn

Henni var ekki frestað um ár vegna þess að þessu vandamáli verður ekki frestað. Tímasetningin var sannanlega óheppileg, en það má alltaf finna einhverjar afsakanir. Þetta er hins vegar vandamál af slíkri stærðargráðu að það þolir enga bið.

Arnar Steinn , 19.12.2009 kl. 14:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband