Tímasetning ţessarar ráđstefnu afar óheppileg.

Ţađ gefur augaleiđ ađ međan ţjóđir heims takast á viđ vanda af völdum fjármálahruns, eru menn ekki í stakk búnir til ţess ađ skuldbinda ţjóđir sínar lagalega varđandi ákveđna ţćtti er lúta ađ ađgerđum í umhverfismálum.

Í ljósi ţess er sérkennilegt ađ ţessari ráđstefnu skuli ekki hafa veriđ frestađ um ár ađ minnsta kosti.

kv.Guđrún María.


mbl.is Samkomulagiđ vonbrigđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnar Steinn

Henni var ekki frestađ um ár vegna ţess ađ ţessu vandamáli verđur ekki frestađ. Tímasetningin var sannanlega óheppileg, en ţađ má alltaf finna einhverjar afsakanir. Ţetta er hins vegar vandamál af slíkri stćrđargráđu ađ ţađ ţolir enga biđ.

Arnar Steinn , 19.12.2009 kl. 14:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband