Landlćknisembćttiđ hefst handa viđ rannsóknir á heilbrigđiskerfinu.

Ţađ er löngu tímabćrt ađ viđ Íslendingar hefjumst handa viđ rannsóknir á umfangi mannlegra mistaka sem kunna ađ eiga sér stađ í heilbrigđisţjónustu hér á landi eins og ađrar ţjóđir. Fróđleikur sá er safnast kann í slíku rannsóknaverkefni getur hjálpađ til betrumbóta af einhverju tagi. Ţađ er hins vegar ekki nema rúmur áratugur síđan ađ umrćđa hófst hér á Íslandi um meint lćknamistök, međ stofnun Samtakanna Lífsvog ţar sem hópur fólks er taldi sig hafa orđiđ fyrir slíku tók sig saman og stofnađi samtök. Sú umrćđa var hins vegar algjört tabú í íslensku samfélagi ađ hluta til ţá og lćknar hvađ ţá heilbrigđiskerfiđ og yfirvöld ţar á bć ekkert tilbúin til ţess ađ taka gagnrýni frá sjúklingum á eitthvađ. Tímarnir breytast og mennirnir međ og alţingismenn tóku ađ taka sér orđiđ lćknamistök í munn eftir ađ ríkissjónvarpiđ hafđi haft umrćđuţátt um máliđ og almenn umrćđa í samfélaginu varđ til ţess ađ lagasetning leit dagsins ljós og endurskođun ýmis átti sér stađ í kerfinu. Ţví ber ađ fagna ađ slík rannsókn sem nú er fyrir dyrum verđi ađ veruleika hér á landi.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband