Nefndir og ráð á vegum heilbrigðisráðuneytis VG.

Hér kemur það sem finna má í ráðuneyti Álfheiðar Ingadóttur heilbrigðisráðherra hvað varðar nefndir og ráð.

"

Nefndir og ráð á vegum ráðuneytisins - samkvæmt fyrirmælum í lögum og reglugerðum

Efnisyfirlit

Áfengis- og vímuvarnaráð skv. lögum um Lýðheilsustöð nr. 18/2003 og skv. 2. gr. reglugerðar nr. 434/2003 um sérfræðiráð Lýðheilsustöðvar

Fagráð við Heyrnar- og talmeinastöð Íslands skv. lögum nr. 97/1990 um heilbrigðisþjónustu, 37. gr. a og b

Geislavarnaráð skv. 6. gr. laga nr. 44/2002 um geislavarnir

Hjúkrunarráð skv. 2. gr. hjúkrunarlaga 8/1974

Landsnefnd um lýðheilsu, skv. lögum um Lýðheilsustöð nr. 18/2003 og skv. rg. nr. 571/2004 um landsnefnd og sérfræðiráð Lýðheilsustöðvar dags. 1. júlí 2004.

Ljósmæðraráð, skv. 2. gr. ljósmæðralaga nr. 67/1984

Lyfjagreiðslunefnd, samkvæmt 43. gr. lyfjalaga nr. 93/1994.

Lyfjanefnd ríkisins, skv. 4. gr. lyfjalaga nr. 93/1994

Nefnd skv. 2. gr. læknalaga nr. 53/1988, sem hefur það hlutverk að meta umsóknir um almennt lækningaleyfi.

Nefnd til að meta hæfni umsækjenda um stöður forstjóra heilbrigðisstofnana skv. 2. mgr. 9. gr. laga nr. 40/2007 um heilbrigðisþjónustu

RAI-matsnefnd skv. 2. gr. reglugerðar nr. 544/2008 um mat á heilsufari og aðbúnaði íbúa í hjúkrunarrýmum

Ráðgjafarnefnd Landspítala, skipuð á grundvelli 2. mgr. 20. gr. laga nr. 40/2007, um heilbrigðisþjónustu.

Samstarfsnefnd um sóttvarnir í samræmi við ákvæði 2. mgr. 11. gr. sóttvarnalaga nr. 19/1997 með breytingu sem samþykkt var á Alþingi 17. mars 2007

Sérfræðinefnd, sem starfar skv. 10. gr. reglugerðar nr. 305/1997 um veitingu lækningaleyfa og sérfræðileyfa með áorðnum breytingum skv. reglugerð nr. 340/1999

Sérfræðinefnd skv. reglugerð nr. 555/1999 um sérfræðileyfi í félagsráðgjöf

Sérfræðinefnd samkvæmt reglugerð um sérfræðileyfi sálfræðinga nr. 158/1990

Sérfræðinefnd skv. reglugerð um veitingu sérfræðileyfa í sjúkraþjálfun nr. 318/2001

Sérfræðinefnd tannlækna sem starfar skv. 5. gr. laga um tannlækningar nr. 38/1985

Sóttvarnaráð, skv. 6. gr. sóttvarnalaga nr. 19/1997

Stjórn Sjúkratryggingar, skv. 18. gr. laga nr. 160/2007 um breytingar á lögum um almannatryggingar og fleiri lögum.

Stöðunefnd framkvæmdastjóra hjúkrunar samkvæmt 36. gr. laga um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007

Stöðunefnd lækna skv. 35. gr. laga um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007, sem tóku gildi 1. september 2007.

Tannverndarráð, skv. lögum um Lýðheilsustöð nr. 18/2003 og skv. rg. nr. 571/2004 um landsnefnd og sérfræðiráð Lýðheilsustöðvar.

Tóbaksvarnaráð, skv. lögum um Lýðheilsustöð nr. 18/2003 og skv. rg. nr. 571/2004 um landsnefnd og sérfræðiráð Lýðheilsustöðvar

Úrskurðarnefnd samkvæmt 28. grein laga nr. 25/1975 um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlíf og barneignir

Vísindasiðanefnd

 

 

---------------------------------------------------------

Nefndir og vinnuhópar skipaðir til að sinna ákveðnum verkefnum

Efnisyfirlit

Fagráð hvíldar- og endurhæfingarheimilisins Rjóðurs

Fagráð, sem hefur það hlutverk að tryggja faglega þætti gagnvart samningsaðilum í samninganefnd heilbrigðisráðuneytisins og Hafnarfjarðarbæjar með það að markmiði að Hafnarfjarðarbær komi í ríkari mæli að rekstri heilbrigðisþjónustu í Hafnarfirði

Nefnd sem gera á tillögur til ráðherra um skipulag heilbrigðisþjónustu við börn og unglinga með geðraskanir

Nefnd sem hefur það hlutverk að fara yfir tillögur hjálpartækjanefndar Tryggingastofnunar ríkisins um greiðsluþátttöku í hjálpartækjum og breytingar á reglugerð um hjálpartæki

Nefnd til að endurskoða reglugerð nr. 305/1997 um veitingu læknaleyfa og sérfræðileyfa

Nefnd til að fara yfir núgildandi reglur og framkvæmd að því er varðar vísindarannsóknir á heilbrigðissviði

Nefnd til að útfæra ákvörðun ráðherra um að samhæfa starfsemi St. Jósefsspítala og Landspítala

Nefnd til að útfæra ákvörðun ráðherra um að samhæfa starfsemi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og Landspítala

Nefnd til að útfæra ákvörðun ráðherra um að samhæfa starfsemi Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja og Landspítala

Nefnd um líffæraígræðslur.

NOMESCO. Norræna heilbrigðistölfræðinefndin

NOSOSKO. Norræna hagsýslunefndin

Ráðgjafahópur til að gera úttekt á stöðu barna- og unglingageðheilbrigðisþjónustu á Íslandi.

Samráðshópur um inntöku vistmanna á Hjúkrunarheimilið Sóltún Reykjavík

Starfshópur sem fer yfir viðbrögð finnskra heilbrigðisyfirvalda við kreppunni í Finnlandi á 10. áratugnum og kemur með tillögur um hvernig íslensk heilbrigðisyfirvöld geti nýtt þessa reynslu til aðgerða

Starfshópur sem skal fjalla um leiðsöguhunda á Íslandi

Starfshópur til að vinna að framkvæmd og framkvæmdaáætlun lyfjastefnu til ársins 2012.

Starfshópur til þess að móta innkaupastefnu heilbrigðisráðuneytis og stofnana þess í samræmi við áherslur og markmið innkaupastefnu ríkisins

Starfshópur um starfsendurhæfingu

Stýrihópur til að endurskoða hlutverk og verkefni eftirlits- og stjórnsýslustofnana heilbrigðisráðuneytisins í þeim tilgangi að efla starfsemi þeirra með aukinni samhæfingu

Stýrihópur um upplýsingatækni á heilbrigðissviði, þar með talið um heilbrigðisnet og rafræna sjúkraskrá

Verkefnisstjórn vegna byggingar nýs Landspítala

Vinnuhópur sem á að gera tillögu til ráðherra um skiptingu kostnaðar vegna menntunar heilbrigðisstarfsfólks

Vinnuhópur til að gera tillögur um tannheilsu barna

Vinnuhópur til að hefja skipulagt samstarf sjúkrahúsa um samvinnu við útboð og innkaup á lyfjum til nota á sjúkrahúsum og heilsugæslustöðvum.

Vinnuhópur til að innleiða tilskipun nr. 90/385/EBE um virk ígræðanleg lækningatæki og tilskipun nr. 93/42/EBE um lækningatæki

Vinnuhópur til að vinna yfirlit yfir allar þær upplýsingar sem reglubundið eru skráðar eða talið er æskilegt að skrá um heilbrigðismál hjá opinberum aðilum

Vinnuhópur til að skoða siðfræðileg, lögfræðileg og læknisfræðileg álitaefni varðandi staðgöngumæðrun og hvort leyfa eigi staðgöngumæðrun hér á landi

"

Hve mikill hluti ráða og nefnda þiggur hvað mikil laun ?

kv.Guðrún María.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband