Er Frjálslyndi flokkurinn uppbótarflokkur í ríkisstjórn ?

Fór inn á síđu Frjálslynda flokksins af gömlum vana og sá ţar miđstjórnarályktun, sem virđist bera nokkurn keim af ţví ađ formađur flokksins er nú ráđgjafi ráđherra Vinstri Grćnna í ríkisstjórninni.

ER flokkurinn ef til vill uppbótarflokkur í ríkisstjórn ?

 

 úr miđstjórnarályktun.

 " Ţessa dagana er ríkisstjórnin ađ vinna ađ stórfelldum niđurskurđi útgjalda og skattahćkkunum. Frjálslyndi flokkurinn fellst á ađ niđurskurđur fjárlaga viđ núverandi kringumstćđur sé nauđsynlegur, ţótt hlífa ţurfi viđkvćmustu ţáttum velferđarkerfisins ađ ţví er varđar sjúka, aldrađa og öryrkja. Miklar skattahćkkanir á almennar launatekjur eru ţó ekki vćnlegar til árangurs og ber ađ varast ţćr.
 "

kv.Guđrún María.


mbl.is Háskalegar skattahćkkanir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árelíus Örn Ţórđarson

Ţađ sem varđ Frjálslyndum ađ falli var dekur hans viđ kommanistahugsjón.  Enda vitum viđ í hvađa höll formađur flokksins er staddur í dag.

Ţađ eru orđin ansi mörg ár síđan ég sá ţetta vinkona en ţađ var aldrei hlustađ á mig.

Árelíus Örn Ţórđarson, 2.10.2009 kl. 03:54

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já ţađ er alveg rétt Alli, ţú hafđir lög ađ mćla í ţví efni sannarlega.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 2.10.2009 kl. 23:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband