Fer Steingrímur einn til Istanbúl á morgun ?

Það væri fróðlegt að vita hvort sendinefnd fer með Steingrími utan eða hvort hann fer einn.

 

úr fréttinni.

" Að þessum fundum loknum á morgun mun Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra halda utan til Istanbúl í Tyrklandi til að sitja ársfund Alþjóða gjaldeyrissjóðsins, AGS. Mun Steingrímur þar eiga fundi með fjármálaráðherrum Bretlands og Hollands, auk fleiri þjóða. Verður úrslitatilraun gerð til að ná samkomulagi við þessar þjóðir en í Kastljósviðtali í kvöld sagði Steingrímur það „lífsnauðsynlegt“ að ljúka málinu. "

kv.Guðrún María.


mbl.is Fundað með stjórnarandstöðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Björgvin Jóhannsson

Væri ekki best ef hann tæki álfinn með sér sem sendinefnd og sleppti því að koma aftur til baka 8)

Halldór Björgvin Jóhannsson, 2.10.2009 kl. 00:49

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já þú segir nokkuð Halldór.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 2.10.2009 kl. 00:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband