Gengur Steingrímur í Samfylkinguna ?

Það er með ólíkindum hve mjög formaður VG hefur teygt og togað stefnumið eigin flokks til þess eins að halda saman völdum við stjórnvölinn, með samstarfsflokknum, með þeim afrakstri að missa ráðherra úr eigin þingflokki við afsögn í dag.

Slíkt miðjumoð verður aldrei nægilega trúverðugt og það að semja stefnu af sér í málum eins og aðildarumsókn að Evrópusambandinu, mun verða loddarahjúp hulið.

Ýmis konar ráðherraathafnir svo sem umhverfismat er frestar framkvæmdum, meðan hinn samstarfsflokkurinn boðar aðgerðir í efnahagsmálum virðist birtingamynd togstreitu millum flokkanna tveggja, sýndarmennska um áherslur að hluta til.

kann ekki góðri lukku að stýra.

kv.Guðrún María.

 


mbl.is Þingflokkur VG á fundi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband