Hin íslenzku eftirlitskerfi hins opinbera, virka ţau vel ?

Ágćt umrćđa hefur fariđ fram á Útvarpi Sögu undanfariđ varđandi eftirlitshlutverk hins opinbera til dćmis varđandi Barnaverndamál og međferđarheimili hins opinbera og ţolendur ofbeldis í einhverri mynd á stofnunum sem slíkum.

Hér á ferđ stórnauđsynleg umrćđa einkum og sér í lagi hvađ varđar ţađ atriđi ađ innra eftirlit hins opinbera sé virkt og ţar gildi ekki einhver samtrygging um ađ kerfiđ sjálft sé alltaf allt í lagi og kerfiđ verji sjálft sig út í hiđ óendanlega burtséđ frá umkvörtunum um ţađ sem miđur fer.

Tilhneiging til ţess hins sama hefur ţví miđur veriđ fyrir hendi og sú er ţetta ritar ţekkir slíkt all vel af baráttu fyrir hagsmunum sjúklinga í heilbrigđiskerfinu, ţegar loks tókst ađ rćđa mistök lćkna sem mögulegan hluta af kerfi heilbrigđismála fyrir rúmum áratug.

Hvers konar innra eftirlit međ ţjónustu hins opinbera hvoru tveggja ţarf og verđur ađ vera í lagi ţar sem tekiđ er faglega á málum hverju sinni, ţannig ađ ekki leiki minnsti vafi á ţví ađ hiđ opinbera fylgi í einu og öllu ţeim faglegu markmiđum laga um hvers konar starfssemi sem slíka og umkvartanir allar yfir annmörkum njóti áheyrnar og eftirfylgni.

Frá mínum sjónarhóli séđ hafa ţessi mál ađ hluta til ekki lotiđ yfirsýn kjörinna fulltrúa á ţjóđţinginu sem heitiđ getur og framkvćmdavaldiđ í stofnunum eins konar eyđieyja í kerfinu, ţar sem sömu embćttismenn sitja áratugum saman.  Jafnframt skortir verulega á samhćfingu stjórnsýslustiganna annars vegar ríkis og hins vegar sveitarfélaga.

Útvarp Saga á ţakkir skildar fyrir ađ rćđa ţessi mál.

kv.Guđrún María.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband