Takmörkuð fjárhagsaðstoð af hálfu Evrópusambandsins til bænda.

Evrópusambandið hefur komist að því að landbúnaðarkerfi mjólkurkvóta er ónýtt eftir dúk og disk og lofa bændum " takmarkaðri fjárhagsðstoð ",  bændum sem var gert skylt að starfa í svona kerfi vegna ákvarðana er komu frá Brussel.

Eðlilega eru bændur óánægðir og mótmæla sem ég skil afar vel en bændur í Evrópu hafa gegnum tíðina varið sína hagsmuni með kjafti og klóm í formi mótmæla.

úr fréttinni.

"

Evrópusambandið hefur gefið það út að kvótar í mjólkurframleiðslu verði minnkaðir um eitt prósent á ári og að kvótakerfið verði lagt af árið 2015. Evrópuráðið hefur reynt að sefa bændur og lofað þeim takmarkaðri fjárhagsaðstoð en umleið sagt að hvergi verði hvikað frá fyrri ákvörðun um aflagningu kvótakerfis í mjólkurframleiðslu innan ESB árið 2015. "

kv.Guðrún María.


mbl.is Helltu milljónum lítra mjólkur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband