Takmörkuđ fjárhagsađstođ af hálfu Evrópusambandsins til bćnda.

Evrópusambandiđ hefur komist ađ ţví ađ landbúnađarkerfi mjólkurkvóta er ónýtt eftir dúk og disk og lofa bćndum " takmarkađri fjárhagsđstođ ",  bćndum sem var gert skylt ađ starfa í svona kerfi vegna ákvarđana er komu frá Brussel.

Eđlilega eru bćndur óánćgđir og mótmćla sem ég skil afar vel en bćndur í Evrópu hafa gegnum tíđina variđ sína hagsmuni međ kjafti og klóm í formi mótmćla.

úr fréttinni.

"

Evrópusambandiđ hefur gefiđ ţađ út ađ kvótar í mjólkurframleiđslu verđi minnkađir um eitt prósent á ári og ađ kvótakerfiđ verđi lagt af áriđ 2015. Evrópuráđiđ hefur reynt ađ sefa bćndur og lofađ ţeim takmarkađri fjárhagsađstođ en umleiđ sagt ađ hvergi verđi hvikađ frá fyrri ákvörđun um aflagningu kvótakerfis í mjólkurframleiđslu innan ESB áriđ 2015. "

kv.Guđrún María.


mbl.is Helltu milljónum lítra mjólkur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband