Mjólkurkvótakerfi Íslendinga samskonar og kerfi Evrópusambandsins.

Í mörg herrans ár hafa stjórnvöld veriđ á villigötum međ kerfisfyrirkomulag í landbúnađi, og bćndur dansađ međ eins og leikbrúđur, ólíkt starfsbrćđrum ţeirra í Evrópu sem nú hella niđur mjólk í stađ ţess ađ selja hana.

Forsendur stćrđarhagkvćmni eingöngu hafa ráđiđ ríkjum og stefnan ađ fćkka og stćkka bú var stórvitlaus enda innihélt slíkt stórkostlegar offjárfestingar í tćkjum og tólum allra handa rétt eins og í kvótakerfi sjávarútvegs.

Hrun byggđa og fćkkum skattgreiđenda í hinum dreifđu byggđum landsins varđ til ţess ađ gera stefnu ţessa ţjóđhagslega óhagkvćma samstundis, ţađ máttu menn sjá í upphafi.

Hverjum nema Íslendingum hefđi dottiđ í hug ađ borga bćndum til ađ hćtta búskap til ţess ađ auka veg slíkrar ţróunar, en ţađ var gert hér á landi međ vilja Bćndasamtakanna sem oftast hafa samanstađiđ af stórbćndum.

kv. Guđrún María.


mbl.is Margir kúabćndur stefna í gjaldţrot
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband